Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 50

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 50
60 ír bændur, sem hafa stundað landbúnaðinn sem aðal- atvinnu, þótt hinir væru miklu fleiri. Til þess aðbæta úr fjárhags-ástandinu hefur Búnaðarfjelag Norðurbotna (Norrbottens lans hushállningssallskap) gengið duglega að verki; hvatt bændurna til að auka og bæta land- búnaðinn, auka jarðrækt og kúarækt og koma upp mjólkurbúum og bæta og auka svínarækt. — Að þessu hofur fjelagið stutt raeð ráðum og fjárframlögnm. Hin síðustu 10—15 ár hafa Svíar unnið talsvert að því, að draga úr næturfrostinu, og hefur rnikið ver- ið gjört í þá átt í Norðurbotnum. Það er kunnugt, að blautar mýrar auka næturfrost, og að þau má hindra að mun með því, að ræsa mýrarnar fram og þurrka þær. Frá því 1884 hefur ríkissjóður veitt fje þessu til efl- ingar bæði sem verðlaun og lán. Jafnframt því að upp- þurrkun mýranna hefur haft bætandi áhrif á loptslagiö, hefur þar einnig fengizt gott land, sem tekið hefur ver- ið til ræktunar. Það þarf ekki að forðast víða um til þess, að sjá stóra mýrarfláka uppþurrkaða, sem svo ýin- ist eru gjörðir að ökrum cða engjum. Milli Ránár og Kalixár var fyrir fám árum stórt stöðuvatn, sem hefur verið þurrkað upp. Nú er þar 3000 dagslátta engi, þar sem áður var vatnið. Uppþurrkunin, kostaði 150,000 kr. Aðalskurðurinn liggur út í Kalixá, graíinn sumstaðar í gegnum hálsa og klappir. Klappirnar hafa verið sprengdar sundur með sprengitundri. Botninn í vatn- inu var góður og var ckkert gjört við hann annað, en veita vatninu burt og engu sáð í hann; en nú hefur hann á tveim árum gróið svo upp, að þar eru góðar engjar. Fræ hefur borizt þangað úr grenndinni. Þær grasategundir, sem mest ber þar á, er punthali, vingull og sveifgras. í ráði var að hlaða þar stíflugarð og *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.