Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 57

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 57
67 en 20 stig, og eptir rniðjan febrúar var mesti vetrar- kuldi um garð genginn. Hinn 8. dag marzmánaðar kom 10 stiga frost, og 9. dag marzmánaðar var 9 stiga frost. Kring um 20. dag aprílmán 5—8 stiga frost á nóttu. Vorvinna byrjaði 5 síðustu dagana í aprílmán. Korni var sáð 5. dag maímán. Næturfrost koma þar jafnaðarlega í september og stundum í ágúst. Vanalega er jörð þíð þangað til í miðjum október, og vorvinna byrjar í síðari hluta aprílmán. Vetur eru þar frostameiri cn hjer og líka snjóameiri, og hlííir það jörðunni. Einkum er þó síðari liluti vetrarins snjóa- mikill. Sumarhiti er meiri í Norðurbotnum en hjer á landi. Einar Hélgason.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.