Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 59

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 59
59 lninaðarms, vitandi það og játandi, að framfarirnar cru hjóm og hjegómi, cf sjálft landið verður ekki ræktað. Búnaðarfjelög. Mostur hluti fjárveitingarinn- ar gengur sem fyr til búnaðarfjelaganna. Stjrrkurinn til þeirra komst upp í 18,000 kr. í fjárlögunum 1897, cn eigi tókst að hækka hann úr því á síðasta þingi. Efri deild er gjarnt að haida í, þegar Systurdeildin er að hugnast búnaðinum. Búnaðarstyrkurinn, veittur með þeim hætti, að mið- að er við dagsverkafjölda liðins árs eptir settum rcgl- nm, er ckki nema 9 ára gamall. Árið 1892 eru fjelögin 73 að tölu, unnin dagsverk liðins árs talin full 29 þús., og með 10,000 kr. styrk komu 34 a. á hvert dagsverk. Árið 1893 eru fjelögin 81; það árið eru eigi talin fram nein dagsverk úr austuramtinu; dagsverkafjöldinn er þá kominn fast í 33 þús., og koma 30 a. á dags- verkið. Árið 1894 eru fjclögin 85, dagsverkin um 34 þús., og þá ekki nema 29 a. á dagsvcrkið. Árið 1895 eru fjelögin 100 að tölu, en dagsverk um 43 þús., og þá ekki meira en 23 a. á dagsverk, þar som fjárveitingin er cnn hin sama, 10,000 kr. á ári. Árið 1896 er styrkurinn stiginn i 13,000 kr. Fje- lagatalan er 99. Nú eru dagsvcrkin um 48 þús. og 27 a. koma þá á dagsverkið. Árið 1897 er styrkurinn 15,000 kr., en dagverka- fjöldinn er um 57 þús. hjá 105 fjclögura, og koma 26 a. á hvcrt dagsverk. Árið 1898 heí'ur styrkurinn náð 18,000 kr., en nú tekur fyrir hækkun dagsvcrkanna; þau eru frcmur

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.