Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 64

Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 64
64 tímabilinu, og eru vaxtakjör og afborgana væg. Á komandi vori verða óefað nógir til að beiðast lánsins, og stórbagalegt, ef það fæst þá ekki. Eitt lagasmíði næsta þings verða vörumerkjalög. Iíeppilegast væri, aðstjórnin legði slíktfrumv. fyrir. Slík lög geta töluvert girt fyrir það, að óorð komistásmjör- ið íslenzka á Englandi, sem mjög hætt er við eptir is lenzkri verzlunar-reynslu. Allt það smjör, scm gjört er af kennaranum danska og af nemendum hans, og með þoiin kröfum, er hann setur, yrði flutt á markaðinn und- ir sínu cigin merki. í sömu átt og nefndar fjárveitingar eru lögin um verðlaun fyrir útjlutt smjör, og nema verðlaunin jafn- miklu og söluverðið fer yíir 75 aura á dönsku pundi, en frá seljanda, hvort sem hann er einn maður eða fjc- lag, verða að vcra flutt 300 pd. minnst í einu. Betri uppörvun varð eigi komið með til að vanda smjörgjörð- ina, því að náist 90 aura verð á pundinu, sem eigi er nein fjarstæða, geta verðlaunin numið miklu. Töluverð viðleitni er þannig gjörð, til að knýja fram smjörverzlun til Englands, en að sama skapi eykst eyðslan á margaríni í landinu. Hingað til hafa þurra- búðarmenn við sjóinn mest neytt þess, en að því dreg- ur, að sveitaheimilin, og það einmitt á beztu smjör- gjörðarsvæðunum, neyta þess cngu minna. Það er leitt til þess að vita, ef slíkt feitiland sem ísland þarf enn um mörg ár að kaupa smjörlíki, svo að skiptir fleirum hundruðum þúsundum punda á ári, því að þess verður eigi langt að bíða, lánist smjörsalan til Englands. Hla situr á oss mörlanda-nafnið, er frændur vorir í Noregi gáfu oss forðum daga, cf vjer látum til langframa aðr- ar þjóðir bræða í oss viðmetið. Slíkt mun og hafa vakað fyrir landbúnaðarncfndinni, er hún kom með þá

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.