Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 65

Búnaðarrit - 01.01.1900, Qupperneq 65
ö6 þingsályktunartillögu, að skora á stjórnina að undirJmd stofnun smjörlíkisverksmiðju hjer á landi. Bðltlega fjell tillagan; það var óþörf krókaleið; smjörlíkisverksmiðjan kemur alvcg af sjálfu sjcr, þegar smjörlíkistollurinn er á kominn; þyrfti naumast að bíða missirið. Nú ætti einungis að hafa vitið og lánið til þess, að slík arðvæn- leg iðn yrði ef til kæmi ekki að öllu útlend eign. Útgjörðarmennirnir við Faxaílóa eru æfir við smjör- líkistollinn, og öll von þeirra ér á círi deild, að aldrei vcrði þau firn að lögurn, cn sú von getur reynzt völt. Formaður Útgerðarmanna-fjeiagsins við Faxaflóa (Tryggvi Gunnarsson) var flutningsmaður á síðasta jiingi að smjörlíkistolli; hann var og eini maðurinn á þinginu, sem hafði kynnt sjer smjörlíkisgjörð. Jeg álít því enga markleysu, að beiua þeirri áskorun tilÚtgerð- armannafjelagsins, að einuiitt það sjálft gangist fyr- ir stofnun smjörlíkisverksmiðju; það er lítt hugsanlegt annað, en að það sje gróðavænlegt fyrirtæki, og í lóf'a er lagið, að fá útlent fjárall til samvinnu, ef þarf. Ef slíkt innlent fjelag- vill ráðast í stofnun verksmiðjunn- ar, kcnnjr smjörlíkistolluriun af sjálfu sjer. Tryggvi Gunnarsson ljet þá ósk í Ijós á þingiuu, að Búnaðar- fjclag íslands gjörði allar undirbúningsrannsóknir um það, hvort tiltækilegt væri, að setja á fót smjörlikis- verksiniðju. Stjórn fjelagsins hefur aldrei um það rætt, en sjálfsagt mundi hún eitthvað styðja að slíkum rann- sóknum, ef hún fengi áskorun um það frá hjerlendu fjelagi eða manni, sem hefði áhuga á því og um leið nokkra getu til þess að koma upp smjörlíkisverksmiðju. Það er mjög þýðingarmikið mál. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.