Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 68
kvað einráðið, að vjer fengjum vanan verkmann að vest-
an með sín áhöld. Yísast væri það heillaráð, að fá slík-
an mann, einmitt til gróðrartilraunastöðvarinnar, hvort
heldur hann væri sóttur til Canada eða frá Norðurlönd-
um. Mjer er til efs, hvort vjer lærum að plægja án
þess að fá námið með einhverjum sjerlegum ráðum og
fyrirhöfn. Jeg hneykslaði samverkamenn mína' á bún-
aðarþinginu í sumar sem leið, með því að gjöra sára-
lítið úr kunnáttu manna hjor til plægingar, en stend
við það. Þeir einir — segjum að þeir sjeu íieiri en
einn, en færri en tíu — kuuna að plægja hjer á landi,
sem lengur en skemur hafa beint unnið að landyrkju
erlendis, haíi þeir þá ekki gleymt því nú. Listin er
of iítið leikin hjer til þess, að kunnáttan geti verið
nokkur. Þess þarf ekki að geta að „kennsla“ búnað-
arskólanna er sama og engin í þeirri grcin; slíkt verður
að læra með vinnunni mánuðura og árum saman. Og
menn, sem ekki kunna að plægja, geta þá heldur ekki
kennt hestunum það. Það er sannarlega eptirtektavert,
að þar sem kaup manna hefur stigið svo á hálfum
mannsaldri, að mannsaiiið er orðið nálægt tvöfalt dýr-
ara en áður, þá hefur hestaiiið sennilcga ekkert hækk-
að á sama tíma, ef ekki fallið í verði. Það tekur tíma
og mikið fj.e, en því verður tilraunastöðin að svara til
fulls, hvort eigi megi umbylta grasrækt vorri með sán-
ingu heimaræktaðs fræs, og hvernig jörðinverði bezt og
kostnaðarminnst búin undir til þess.
Umferðabúfræðingarnir, sem varla þckktust nema í
suðuramtinu, gleymast brátt, því að búnaðarþingið í
fyrra-sumar strykaði burt alla fjárveiting til þeirra.
En vísast eigum vjer það ólifað, að upp komi farandi
starfsmenn hreppa eða sýslna, eða búnaðarfjolaga, plæg-
ingamenn, sem hafa með sjer 4 hesta og öll áhöld, og