Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 77

Búnaðarrit - 01.01.1900, Side 77
Helztu ritgjörðir í búiiiiðai’riluui llermauns Júuassouur. í 12. ári rita þessara stendur á bls. 130 l>essi grein: „Pess vil jeg að endingu óska, að búfræðingar vorir „vildu gjöra það, sem í þeirra valdi stendur, með að „lciðbeina okkur, ómenntuðu bændunum, og bcnda á „það, er miður fer“. En það er til lítils gagns, að búfræðingar bendi bændum á gallana í búskap þeirra, ef bændurnir vilja cigi afia sjer þessara bendinga, hvort heldur þær koma frá búfræðingum cða öðrum. í búnaðarritum Hermanns Jónassonar eru margar ritgjörðir, sem bændur gætu haft mikið gagn af, ef þeir vildu kynna sjer þær og fara ci>tir þeim. En það er að ölluin líldndum satt, sem stendur í síðasta ári búnaðarritsins bls. 158, að sumir bændur, sem hafa fengið búnaðarritið, hafi ekki haft svo mikið við, sem að slcera upp úr því, hvað þá hcld- ur meira. Vjor skulurn nú benda á ýmsar hclztu ritgjörðir í ritum þessum, sem bændur gætu haft mikið gagn af, ef þeir vildu fara að þeim bendingum, sem þeim eru þar gofnar, til að laga galla á búskap sínum: 1. ár. Fóðrun búpenings................bls. 1—107 Um uppeldi kálfa.................— 108—120

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.