Búnaðarrit - 01.01.1900, Page 79
79
tlm fóðurmjöl og hvalkjöt . . — 108—123
Um verkfæri ..................— 124 137
Sláttuvjel og rakstrarvjcl . . —■ 175—178
Hepting sandfoks..............— 182—185
10. ár. Um vatnsveitingar.................— 1—32
Um girðingar .....................— 59—72
Fá orð um fjárhús .... — 73—79
Hver eru hin helztu ráð til að
komast hjá vorlambadauða . — 80—83
Um búpeningsrækt og fjenaðar-
sýningar........................— 153—160
Brjef um sandgræðslu ... — 161—165
Nokkur orð um vatnsmylnur . — 166—177
11. ár. Um fjárkláða .....................— 1—23
Hvornig verða þúfurnar til . . — 182—184
Húsdýrasjúkdómar..................— 185—193
12. ár. Um húsabyggingar..................— 1—65
Húsdýrasjúkdómar..................— 100—125
Um áburðarauka og sumarhýs-
ing sauðfjár....................— 126—130
Kálfar aldir á heyvatni ... — 131—132
13. ár. Um mjólkurbú í Danmörku . — 1—59
Húsdýrasjúkdómar..................— 93—112
Lifandi limgarðar............... — 113—154
Skóggræðslutilraunir .... — 159—161
Þessar eru hinar heiztu ritgjörðir, sem vjer ætl-
um að hver búandi maður ætti að kynna sjer og hag-
nýta; en auk þess eru ýmsar aðrar ritgjörðir, sem hafa
í sjer fólgnar góðar bendingar um ýmislegt í búnaði
íslendinga. Yjer skuluin eigi orðlengja þetta mál að
þossu sinni, en ráðum bændum vorum alvarlega til, að
eignast rit þessi, ef þeir eiga þau eigi áður, íhuga vel