Búnaðarrit - 01.01.1909, Side 83
Athugasemdir
um rjómann, sem sendnr var rjómabúunum 1908.
Eftir áskorun reyndi eg eins og í fyrra rjómann á
rjómabúunum frá hverjum félagsmanni, athugaði lykt,
bragð og útlit. Hafði eg sama mælikvarða og árið áður.
Eg leyfi mér að skýra frá, hvaða heimili það voru,
sem fengn 11 og 12 stig fyrir rjómann sinn, öðrum til
fyrirmyndar og eftirbreytni.
1. Arnarbœlisbú. Félagsmenn 37. Aðaleinkunn 10,3.
12 stig fengu: Ósgerði, Stöðlar, Kaldaðarnes og
Sandvík (G.). 11 stig fengu: Arnarbæli, Auðsholt,
Kirkjuferja, Krókur, *Hreiðurborg, Gerðiskot, Hvoll
(G.), Hallskot, Sandvík (H.), Þórust.aðir, Jórvík,
Geirakot og Stekkar. — 9 fengu 10 st., 6 f. 9,
I f. 8 og 1 f. 6 st.
2. Torfastaðabú. Félagsmenn 35. Aðaleinkunn 10,2.
12 stig fengn: Fell, Litla FJjót og Torfastaðir. —
II st. fengu: Skálholt (S. og J ), Hrosshagi, Fells-
kot, Stóra Fljót, Syðri Reykir, Múli og Tjörn. —
15 fengu 10 st., 5 f. 9, 1 f. 8 og 1 f. 7 st.
3. Iljötxhlíóarbú. Félagsmenn 66. Aðaleink. 10,1.
12 stig fengu: Tunga, Torfastaðir (G.), Breiðaból-
staður, Núpur, Miðey, Moi ðurhjáleiga og Kross. —
llstigfengu: Múlakot, (T.), Deild, Heylækur, Teigur
(G. og Á.), LambaJækur, Kollabær, Sámsstaðir (J.
og Á.), Áinagerði, Voðmúlastaðahjáleiga og Hildis-
ey.' — 24 fengu 10 st., 7 f. 9, 4 f. 8, 1 f. 7 og
1 f. 6 st.