Búnaðarrit - 01.01.1909, Qupperneq 85
BÚNAÐARRIT.
81
Heysholt og Stóru-Yellir (Guðj.). — 11 fengu 10 st..
8 f. 9 og 5 f. 8 st.
11. Hróarslœkjarbú. Pélagatal 6ö. Aðaleinkuun 9,7.
12 stig fengu : Ármót (Á.) og Hjálmholt. 11 stig
fengu : ölvesholt (B. B. og B. St.), Hróarsholt (G.),
Súluholt, Hraungerði, Oddgeirshólar, Yatnsendi,
Krókur (Sigurj.), Smádalir og Laugar. — 30 fengu
10 st., 14 f. 9, 3 f. 8 og 4 f. 7 st.
12. Framnesbú. Félagar 30. Aðaleinkunn 9,7. —
12 stig fékk Hlemmiskeið (B.). 11 stig fengu:
Fjall (G. L. og G. Þ.), Háholt (B. B.), Arakot og
Brúnaveilír (Þ. Á.). — 12 fengu 10 st., 5 f. 9,
3 f. 8 og 1 f. 7 st.
13. Deilclárbú. Félagar 75. Aðaleink. 9,7. 12 stig
fengu: Götur (J.), Steig (G.) og Höfðabrekka. —
11 stig: Hvoil (G., B. og E.), Vík (Þ. og H.), Dyr-
hólar, Sóllieimar, Vatnskarðshóiar, Hvammur (Þ. og
S.), Skammidalur, Reynishóiar, Presthús og Engi-
garður. — 21 fékk 10 stig, 11 f. 9, 7 f. 8, 2 f. 7
og 1. f. 6 stig.
14. Birtingaholtsbú. Félagsm. 24. Aðaleinkunn 9,6.
12 stig fékk enginn. 11 stig fengu: Miðfell (ö),
Hrepphólar, Birtingaholt, Unnarholtskot, Reykir og
Sandlækjarkot. 7 fengu 10 stig, 6 f. 9, og 5 f.
8 stig.
15. Baugstaðabú. Félagsm. 76. Aðaleinkunn 9,5. 12
stig fengu: Hólar og Kalastaðir. 11 stig fengu:
Krókur, Loftsstaðir (J. E., J. G. og J. J.), Vorsa-
bæjarhjáleiga, Holt, Hólshús, Gaulverjabær, Gegnis-
hólar, Skógsnes, Sel (J.), Stokkseyri (P.), Efri
Vellir og Brattholtshjáleiga. — 24 fengu 10 stig,
20 f. 9, 9 f. 8, 4 f. 7 og 1 f. 6 st.
16. Ranyárbú. Félagsm. 70. Aðaleink. 9,5. 12 stig
fengu: Minna Hof, Varmadalur, Selalækur og Vind-
ás. 11 stig fengu: Geldingalækur (E.), Gunnarsholt,
Kirkjubær (H. og G.), Kumli, Uxahryggur (G.), Mó-