Búnaðarrit - 01.01.1909, Síða 86
82
BÚNAÐARRIT.
eiðarhvoll, Árgilsstaðir (B.), Kotvöllur, Langagerði,
Efri Hvoll (St.),- Garðsaulcahjáleiga og Ey.— 21 fókk
10 stig, 11 f. 9, 13 f. 8, 1 f. 7 og 1 f. 6 st.
17. Þylckvabæjarbú. Félagsm. 30. Aðaleinkunn 9,5.
12 stig fékk enginn. 11 stig fengu: Hákot og
Hái Rimi. — 12 fengu 10 stig, 12 f. 9, 2 f. 8 stig.
18. Áslækjarbú. Félagsm. 30. Aðaleinkunn 9,4. 12
stig fókk enginn. 11 stig fengu: Langholt, Sel (B.)
og Skipholt. — 8 fengu 10 stig, 9 f. 9, 2 f. 8 og
1 f. 7 stig.
19. Apárbú. Félagsm. 30. Aðaleinkunn 9,3. 12 stig
fókk enginn. 11 stig fengu: Apá (Á.), Gröf, Yatns-
holt, Mosfell, Þórisstaðir, Kringla (G), og Hólar. —
7 fengu 10 stig, 6 f. 9, 6 f. 8 og 2 f. 7 stig.
20. íossvallalœkjarbú. Félagsm. 31. Aðaleinkunn 8,3.
12 stig fékk enginn. 11 stig íengu: Hamrar (H.),
Miðengi, Búrfell og Syðri Brú. 5 fengu 10 stig,
4 f. 9, 3 f. 8, 1 f. 7, 4 f. 6 og 1 f. 5 stig.
Mér er ánægja að geta staðhæft pað, að rjóminn,
sem sendur er rjómabúunum, fer batnandi ár frá ári, og
er það vottur þess, að menn eru farnir að sjá, á hve
miklu það stendur fyiir smjörgerðina, að rjóminn só
sem beztur. Þó vil eg ekki segja, að rjóminn só enn
góður frá öllum. Fjarri fer þvi; sýna þær það bezt töl-
urnar við hvert bú, sem eru fyrir neðan 10. Meðan
til er nokkur fólagsmaður, sem lætur frá sér rjómalak-
ari en svo, að hann fái 10 stig, er enn langt i land.
Hveisu rjómanum fer fram aÖ gæðum má bezt sjá
á töflu þeirri, er hér fer á eftir. Er þar einkunn hvers
bús 1906 og 1907 borin saman við einkunnina 1908.
Einkunnir flestra buanna fara vaxandi ár frá ári. Eitt
bú hefir þó að mun lægri einkunn þetta ár en í fyrra.
Um það bú (Fossvallabæjarbúið, sem er talið hafa aðalein-
kunnina 8,3) verð eg að geta þess, að daginn sem eg var
þar og daginn áður var mesti hiti, sem komið hafði í mörg-
ár; en það skiftir miklu fyrir rjómann. Meðaleinkunn