Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 125
BÚNADAKRIT.
121
Fluttar kr. 47300
8. Til utanfara.........................— 2000
9. — mjólkurmeðferðarkenslu............— 3300
10. — stuttra búnaðarnámsskeiða, kvenna
og karla..........................— 2000
11. — sýningar og reynslu verkfæra . . — 600
12. -— verðlauna handa vinnuhjúum . . . — 250
13. -— ýmislegra gjalda..................— 850
14. Lagt í sjóð..........................— 500
Samtals kr. 56800
Átetlun 1911.
Tekjurnar teljast hinar sömu og 1910, og gjöldin
sömuleiðis, nema gjaldl. 2, búnaðarþingskostnaður, telst
1500 kr., og gjaldl. 6. e, tii Búnaðarsambands Vestfjarða,
telst 2500 kr.
Áætlun þessi er að mestu leyti löguð eftir áætlun-
um þeim fyrir árin 1908 og 1909, er samþyktar voru
á búnaðarþingi.
Um ýms atriði getum vór vísað til þess, er hér að
framan er sagt, einkum til bréfsins til stjórnarráðsins
7. sept., en nokkrum skýringum skal hér við bætt.
Tekjurnar aðrar en landssjóðstillagið áætlum vér
200 kr. lægri en þær voru áætlaðar 1908 og 1909.
Kemur það af því, að frá tekjum af húseign félagsins,
húsaleigu efnarannsóknastofunnar, sem er 700 kr., drög-
um vér nú gjöld þau, er á húseigninni hvíla, svo sem
húsaskatt, votryggingargjald o. fl. Þegar við bætist
næsta ár vatnsskattur, má búast við, að gjöld þessi
verði um 200 kr., og því teljum vér t.ekjur af húseign-
inni ekki nema 500 kr. Gjöld þessi hafa áður verið
greidd af fé því, sem ætlað er til ýmislegra gjalda, og
höfum vér því fært gjaldl. 13. niður um 200 kr. frá
áætlun þeirri, er nú er í gildi. Afurðir af gróðrarstöð-