Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 145
HÍINAÐARRIT.
14J
Aðalfundargerð Búnaðarsambands Austurlands 1908,
afhent sömu nefnd.
Erindi frá Búnaðarsambandi Austurlands um fjár-
styrk og áætlun þess um árið 1909, afhent sömu nefnd.
Erindi frá Jóni Jónssyni á Sauðárkrók um verðlaun
fyrir búfjárrækt, afhent búfjárræktarnefnd.
Erindi frá Búnaðarsambandi Austurlands um kaup
á fóðurkorni. Lesið og rætt. Samþykt að kjósa nefnd
í það mál, og hlutu þeir kosningu:
Ásgeir Bjarnason,
Eiríkur Briem,
Pétur Jónsson.
Tillögum aðalfundar var vísað tii nefnda þannig:
1. og 3. tillögu til fræðslumálanefndar,
2. -— 7. — — búfjárræktarnefndar,
4. — — afurðasölunefudar,
5. — 6. — — jarðræktarnefndar
3. fundur.
Föstudaginn 19. febrúar kl. 8^/2 að kveldi.
1. Forseti gat þess, að i búnaðarþingsskjölunum hefði
misprentast umframgreiðsla á gjaldl. 6. b 1908, kr. 173,02,
í stað kr. 103,02, og i upptalningu utanfararstyrks s. á.
fallið úr 200 kr. ferðastyrkur til Ingimundar Guðmunds-
sonar búfræðiskandídats til að kynna sér það, sem lýt-
ur að kvnbótum búfjár.
2. Lagt fram erindi frá Búnaðarsambandi Vestfjarða
um fjárstyrk með 5 fyigiskjölum, afhent fjármálanefnd.
3. Forseti gerði ráð íyrir, að jarðræktarnefnd mundi
taka til athugunar áveitumáíið austanfjalls. Afhenti
þeirri nefnd bréf félagsstjórnarinnar til stjórnarráðsins
þar að lútandi, dagsett 2. mars 1908.
4. Á síðasta búnaðarþingi hafði verið gert ráð fyrir
því, að búnaðarfélagið tæki þátt i alþjóðabúnaðarstofnun
í Róm með 120 franka árstiilagi, ef félagsstjórnin teldi
«ss hagnað eða metnað í því. Forseti skýrði frá, að