Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 170
166
BÚNAÐARRIT.
4. Til slátrunarkenslu þetta ár, eftir tillögu
afurðasölunefndar, alt að ...............kr. 1000,00
5. Til Búnaðarsambands Suðurlands til
plægingarkenslu og leiðbeiningar í not-
kun sláttuvéla og í heyverkun (sætheys
og súrheysgerð), alt að...................— 1000,00
Þar af styrkur til nemenda, 30 kr.
um mánuðinn handa hverjum, alt að
420 kr.
6. Til smjörsýningar við Þjórsárbrú alt að — 200,00
7. Viðbótarstyrkur til Búnaðarsambands
Austurlands ..............................— 500,00
Fyrirtæki það, er Erasmus Gíslason sækir um styrk
til, álítum vér að vísu þarft, en teljum það tæplega
heyra undir verksvið Búnaðarfélagsins, og sjáum oss því
ekki fært, að leggja með styrkveitingu til þess úr bún-
aðarfélagssjóði.
Þá höfum vér athugað áætlun félagsstjórnarinnar
fyrir árin 1910 og 1911.
Við tekjudálkinn höfum vér ekkert að athuga. Sama
er um 1.—4. gjaldlið.
5. gjaldl. leggjum vér til að hækki um 200 kr. hvort
árið, eftir bendingum frá búnaðarfræðslunefndinni.
A gjaldlið 6. leggjum vér til að verði þessar breyt-
ingar:
Stafliðm- a. lækki um 500 kr. hvort árið.
Stafl. d. hækki um 500 kr. fyrra árið, og stafl. e.
um 500 kr. síðara árið.
Af staflið a. ætlumst vér til að Búnaðarsamband
Suðudands fái hvort árið 1000 kr., eins og þetta ár, og
til hins sama. Önnur fyrirtæki, er sambandið heflr í
huga, eru þessi: að styðja að búfjársýningum, vekja á-
huga á kynbótum og styrkja stutt búnaðarnámsskeið.
Vér gerum ráð fyrir, að til þessara fyrirtækja veiti Bún-
aðarfélagið styrk, eins og að undanförnu, af þeim gjald-