Búnaðarrit - 01.01.1909, Side 189
BÚNAÐARRIT.
185
svarar t. d. V10 af veröi töbu og Vg—1/s af
verði útheys, miðað við sumarverð á hvoru-
tveggju, hvort sem heyið verður notað eða ekki1.
2. Sveitarstjórnin stofnar kornfoiðabúr fyrir sveitina,
annaðhvort með þvi, að kaupa ákveðinn forða af
korni og geyma í sveitinni til skepnufóðurs, ef
harðindi koma, og endurnýist kornforðinn árlega —
eða með því að semja við kaupmenn, að haía til
taks vissan forða af korni á hverjum vetri, ef á
þarf að halda, móti sanngjarnri þóknun fyrir kostn-
að þann, sem af geymslunni leiðir.
8. Að sveitastjórnin láti 2 vel hæfa menn — cftirlits-
menn — skoða fóður og fénað í hreppnum i minsta
lagi tvisvar á vetri. Eftirlitsmennirnir láti bændum i
tó ýmsar leiðbeiningar og gefi svo sveitarstjcaninni
skýrslur um heybirgðir og meðferð fónaðar í hreppnum.
Sveitarstjórnin borgi þessum mönnum hæfilega þókn-
un fyrir ómak sitt.
*) Til 8kýrinp;ar get eg þess, að eg lingsa mór vorð á forða-
búrsheyinu og þóknun fyrir goymslu þess þannig:
Telji menn t. d. 100 pd. af töðu 2 kr. 50 au. að sumarlagi,
og 100 pd. af miðlungsútheyi 1 kr. 50 aur., þá kosta 100 pd. af
töðu 5 kr. og 100 pd. af miðlungsútheyi 3 kr. út úr forðabúrinu
eða máske meira. Og þóknun fyrir geymslu á töðu '/ío af sumar-
verði, eða 25 aur. fyrir 100 pd., og fyrir miðlungsúthey ‘/7 afsumar-
vorði, eða hór um bil 20 aur. fyrir 100 pd. Uppástunga mín um þókn-
un fyrir heygeymsluna er af handahófi gerð, því eg veit ekki hve
mikið heyið rýrnar við geymsluna. Mér vitanlega hofir það ekki
verið rannsakað. Sjálfsagt fer rýrnunin mikið oftir því, hvert
heyið er, hvernig verkað, og hvcrnig um það er húið. Sinubor-
in hey og laus og í litlum heystæðum skemmast vitanlega nokkuð
fljótt. En ef heyið or upphaflega kjarngott og sinulaust, hafi
hitnað og sígið, svo það sé fast og hoystæðan or stór, þá hygg
eg að heyið goymist lengi óskemt.
Eg liefi séð 15 ára gamla töðu, sem leil út fyrir að vcra
mcð öllu óskemd. Annars verður það að fai-a eftir samkomulagi
við forðabúrsbóndann, hve mikla borgun hann skuli fá fyrir hey-
geymsluna. Borgunin verður að sjálfsögðu að vora svo liá, að
það sé liagur að geyma heyið.