Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 273
BÚNAÐARRIT.
269
5. Ingveldur Jónsdóttir, Sauðhúsvelli, Rangárvallasýslu.
6. Þorgerður Guðmundsdóttir, Heylæk, Rangárvallas.
7. Björg Sveinsdóttir, Hvammi, Eyjafjallasv., Rangárv.s.
8. Einar Eiríksson, Langholti, Flóa, Árnessýslu.
9. Guðrún Árnadóttir, Auðnum, Eyjafjarðarsýslu.
10. Guðrún Bjarnadóttir, Landakoti, Gullbringusýslu.
11. Jóhanna Ólöf Jónsdóttir, Kirkjubóli, Yalþjófsd., Isafj.s.
12. Jóhanna Tómasdóttir, Skarði, Dalasýslu.
13. Jónína Bjarnadóttir, Miðjanesi, Barðastrandarsýslu.
14. Kristjana Gísladóttir, Skarði, Dalasýslu.
15. Kristín Oddsdóttir, Feigsdal, Barðastrandarsýslu.
16. Margrét Oddsdói.tir, Breiðabólsstað, Borgarfj.sýslu.
17. Ólafur Ólafsson, Kotvogi, Gullbringusýslu.
18. Sigríður Ólafsdóttir, Sauðárkrók, Skagafjarðarsýslu.
19. Sigurbjörg Jónsdóttir, Lambhúshóli, Rangárvallas.
20. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Guðmundarst., N.-Múlas.
21. Sólveig Eiríksdóttir, Langholti, Árnessýslu.
22. Yernharður Bjarnarson, Steindórsstöðum, Borgf.
Nýtt ávinslulierfi,
seiu kostar lítið, en dugar vel.
Eftir Stefán B. Jönsson, bónda á Reykjum.
Það var síðastliðið vor, að eg var að láta herfa
áburðinn um túnið hórna á Reykjum með útlendu 26
króna herfi, sem eg hefl. — Og það er gott verkfæri á
mátulega þurran og myidinn áburð. — En í þetta skifti
var áburðurinn orðinn svo skrælnaður og harður, að
hann muldist mjög illa, svo að verkið leit út fyrir
að verða að mjög litlum eða jafnvel engum notum.