Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 319
BÚNAÐARRIT.
315
starfs. Að eins skal þess getið hér, að liann fann
mó á 23 bæjum, sem ekki hafði áður fundist.
13. Stjórnin endurnýjaði tiimæli sín til Búnaðarfélags
íslands, að það í samvinnu við fjórðungsbúnaðarfé-
lögin beittist fyrir fóðurkornspöntunum í stórum
stíl og beindi málinu inn á búnaðarþingið, en fókk
nei á báðum stöðum.
14. Stjórnin endurnýjaði áskoranir sínar til sýslunefnda
um að fela aðaifundi Sambandsins fulltrúakosningu
til búnaðarþings; heflr ekki fengið svör enn þá.
15. Samprentun skýrslna hefir og verið lireyft á ný, en
ekki 9r víst um árangur þess máls.
16. Sótt heflr verið um fé úr sýslusjóðum til verðlauna
fyrir góða hirðingu áburðar; en ekki er kunnugt
um árangur af þeim umsóknum fyrir Búnaðarsam-
bandið.
17. Viðaukastyrk fyrir 1909 sótti stjórnin um til Bún-
aðarfélagc Islands að upphæð 2530 kr., og endur-
goldinn ferðastyrk ráðunauts við búfjársýningar 297
kr. Af þessum upphæðum er veitt: hinni fyrri 500
kr., hinni siðari 100 kr.
18. Stjórnarfundir hafa verið haldnir 3 á árinu og send
út frá stjórninni 115 bréf, auk mikilla sérskrifta
formanns og gjaldkera.
19. Pjárhagur Sambandsins var þannig við síðustu ára-
mót, að það skuldaði gjaldkera kr. 308,82, og höfðu
þá gjöid þess á árinu numið alls kr. 12154,78, eða
kr. 4067,62 um fram árstekjurnar.
20. Þessar eru fjárvonir Sambandsins þetta ár:
a, Prá Búnaðarfélagi íslands . . kr. 4658,41
b, — Norður Múlasýslu . . . . . — 300,00
c, — Suður-Múlasýslu . . —. 300,00
e, — Austur-Skaftafellssýsiu . . Kr. 150.00 5408,41