Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 322
318
BÚNAÐAKRJT.
stjórnarinnar þannig verður að sjálfsögðu á fundinum,
tel eg óþarft, að eg mæti þar, að eins til þess að setja
fundinn og skýra frá undirbúningi málsins og fram-
kvæmdum stjórnarinnar, sem þeir eins vel geta gert, að
því leyti sem skýrsla þessi ekki kynni að nægja. Fel
eg því öðrum hvorum þeirra, eða þeim báðum, að setja
fundinn fyrir mína hönd, lesa upp skýrslu þessa og gefa
þær skýringar, sem með þarf, gangast fyrir kosningu
fundarstjóra og afhenda honum skýrsluna og önnur skjöl
málsins.
Illuttaka í sláturhússstofnun hefir orðið þessi:
Tala Hreppar Hlut- ir Upph. í kr. Kjörnir fulltrúar á stofnfund
1. Valla- 43 430.00 Gtunnar Pálsson Ketilsstöðum, Jón Bergsson Egilsstöðum.
2. Keyðarfj,- 54 540.00 Gunnar Bóasson Teigargerði, Sigurjón Gíslason Bakkagerði.
3. Borgarfj.- c.30 c.300.00 ?
4. Skriðdals- 36 360.00 Benedikt Eyjólfsson Þorvaldsst., Finnbogi Olafsson Arnhólsst.
5. Iljaltast,- 60 600.00 ?
6. Eiða- c.30 c.300.00 Þórarinn Benediktss. Gilsárteigi, Bergur Helgason Eiðum.
7. Breiðdals- 12 120.00 Páll Benediktsson Gilsárstekk, Guðm. Árnason s.st.
8. Fáskrúðsfj,- 10 100.00 ?
9. Jökuldals- " Einar Eirikssou Eiríksstöðum, Björn Þorkelsson Hneíilsdal.
Samtals 275 2750.00
Hér að auk hefi eg fengið vitueskju um, að Hlíðar-
hreppur hafi að sönnu ekki viljað lofa hlutum, en þó
kosið menn, eða ætlað sór að senda menn á^stofnfund-
inn, til að kynna sér útlit og horfur, en eigi veit eg
hverjir þeir eru.
Frá fleiri hreppum en þetta hefir stjórn Sambands-
ins ekki fengið nein svör.