Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 327
BÚNAÐARRIT.
323
Skýrsla
til Búuaðarsambands Austurlands um störf mín frá 1.
sept. 1907 til 31. des. 1908.
Helztu störf mín hafa verið Þau, sem mi skai greina.
6. sept. fór eg til Seyðisfjarðar, hélt þar fund og
hvatti menn til þess að leggja meiri iækt við iandbún-
aðinn, sér í lagi grasrækt, en nú ætti sér stað. Var
því vel tekið, og skömmu seinna mynduðu Seyðfirðing-
ar félag, sem þeirnefndu „Jarðræktarfólag Seyðisfjarðar".
í október samdi eg og sendi flestum búnaðarfélögum
á sambandssvæðinu verðlista yfir alls konar jarðyrkju-
áhöld, sáðtegundir, tilbúinn áburð, girðingarefni o. fl.
Prá 4. nóvember til 14. desember ferðaðist eg um
nokkra hreppa Hóraðsins, mældi og gerði kostnaðaráætl-
ir um girðingar, skoðaði hagnýting áburðar hjá þeim,
sem sótt höfðu um verðlaun fyrir góða áburðarhirðingu,
og hélt fundi og fyrirlestra, þar sem því varð við komið.
Samkvæmt fundaiboði var eg á stjórnarfundi Sam-
bandsins dagana 5.—8. febrúar; var þar meðal annars
ráðið, að eg færi til Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs, til
þess að útvega Sambandinu sem bezt verzlunarviðskifti
við verksmiðjur og stórkaupmenn, sem verzla meðjarð-
yrkjuáhöld, girðingaefni, tilbúinn áburð o. fl., sem Sam-
bandið þarf árlega að kaupa; ennfremur til þess að útvega,
ef hægt væri, sýnishorn af stærri og minni jarðyrkju-
áhöldum o. fl. til verkfærasýningar, er Sambandið hafði
í hyggju að koma á fót við gróðrarstöðina á Eiðum.
Lagði eg á stað í þá ferð þann 18. febr. frá Seyð-
isfirði með „Ceres" og kom til Kaupmannahafnar 24. s. m.
í Danmörku var eg t-il 16. marz. Fyrst var eg
nokkra daga í Höfn. Notaði eg tímann til að skoða jarð-
yrkjuáhöld hjá ýmsum stórkaupmönnum, afla mér verð-
lista og kynna mér þá. Keypti eg þar lítið af verk-
færum, en fókk þó loforð fprir ýmsum áhöldum til verk-
íærasýningar. Frá Höín fór eg út á Jótland. Stóð
21*