Búnaðarrit - 01.01.1909, Síða 329
BÚNAÐARRIT.
325
Hafa ýmsar verksmiðjur’ rog stórkaupmenn lánað
Sambandinu verkfæri þessi, rentulaust óákveðinn tíma,
sem sýnishorn til að panta eftir. Eru verkfæri þessi í
ábyrgðjSambandsins frá þvLþau^koma hér á iand, og
þangað^til’þau annaðhvort verða seld, eða send til baka,
ogjskab það vera eigendunum aðBkostnaðarlausu.
Prá 21/r til n/s var eg að miklu leyti á líiðum, við
ráðningu verkafóiks í gióðrarstöðina, skriftir [og annað
er 'gera þurfti, að undanteknnm nokkrum dögum, er eg
var á Seyðisflrði, til að taka á móti. sáðtegundum og
verkfærum'£til gróðrarstöðvarinnar og verkfærasýningarinn-
ar og fá/það flutt, upp/ yfir heiði.
22. maí lagði egfá stað suður í Austur-Skaftafells-
sýslu og hélt fund með bændum í Borgarhafnarhreppi
þann 28. maí að Kálfafellsstað. Daginn eftir var eg á
búfjársýningu, er haldin var fyrir Boigarhafnar og Mýra
hreppa að Flatey. Eftir það var eg á búfjársýningum í
Nesjum, Lóni, og í Geithellua, Beruness, Breiðdals og Norð-
fjarðar hreppum. í öiium þessum hreppum, ogaukþessí
Fáskrúðsfirði, hélt eg fundi með bændurn.
1 Geithelinahreppi gerði eg hallamælingar á 3 bæ-
jum. Einnig gerði eg smá-haliamælingar í Breiðdal; var
það aðallega í þeim tiigangi, að fá fulla vissu um það,
hvort/koma mætti .Breiðdalsánni/upp yflr Suðurdalsblána.
Úr þessari ferð komjeg 23. júní, til þess að verða
á aðalfundi Sambandsins, .■ sem haldinn var að Eiðunr
dagana 24.'og 25. júní.
26. júní fór eg ofan í Loðmundarfjörð, og var þar
daginn eftir, á^búfjársýningu, er ’ haldin^ var ÍJyrirJ: Loð-
mundarfjörð að Stakkahlið. A sýninguna^kom mjög
fátt af gripum, enda voru öll vötn þvíúrær alófær, og fé
víða sloppið á fjöll.
Úr Loðmundartirði fór eg til Seyðisfjarðar. Hélt
fund í Jarðræktarféiagi Seyðisfjarðar og skoðaði sáð-
garð Garðræktarfélagsins. Einnig gerði eg, með aðstoð
Sigurðar snikkara Björnssonar, áætlun um efni í gróðr-