Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 336
332
BÚNAÐARRIT.
reitir, 1 hverrar tegundar, sem voru látnir standa til sýnis
til 2. október. Rúgurinn var sleginn 10. september.
Eftirtekjan varð af dagsiáttu pund
Bygg um................ 2200
Hafrar —.................1500
Rúgur —..................750
Enn fremur var sáð í smáreiti fræi frá búnaðar-
háskólanum í Ási af Trysil-byggi. Refsum-rúg og hafra-
tegundunum Mesdag og Early Blaok. Reitirnir voru svo
iitlir, að ekki varð með nákvæmni reiknuð eftirtekjan
af dagsláttu, en auðséð var, að einkum hafrarnir mundu
gefa töluvert meira af sér en hinar hafrategundirnar.
Alt var kornið þurkað til fóðurs.
6. G r a s r æ k t meö sániagu.
Grasfræi var sáð í 1100, Q faðma. Þar af var sáð
norskri grasfræblöndun í 960 Q faðma, en í 410 Q
faðma var sáð fræblöndun frá gróðrarstöðinni í Reykja-
vík. Sem skjólplöntum var sáð dönsku byggi á 370 □
faðma, senr norsku grasfræi var sáð í. Norska fræ-
blöndunin er gerð af yfirkennara Bastian Larsen í Ási,
og er ætluð fyrir deiglendan, magran jarðveg. I henni
eru þessar tegundir, og í því hlutfalli, sem tölurnar sýna:
Alsiku-smári 0,2 pd.
Rauður — .... 0,1 —
Akurfax .... 0,2 -
Fóðurfax .... 0,3 —
Axhnoðapunktur . . 0,1 —
Valiarfoxgras . . . 0,1 —
íslenzka fræblöndunin
Samlagt 1,0
er hin sama,
pd.
sem getið
er
um í Búnaðarritinu 21. árg. bls. 135 og ætluð er á
sandjörð.
Fræinu var sáð töluvert þóttar en til er ætlast,
eða því nær 28 pundum á dagsláttu, enda varð vöxturinn
all-þéttur.