Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 348
344
BÚNAÐARRIT.
Javðeplin vovu, eins og ab undanfövnu, sett niðuv 1
bvekkuna, sem ev sendin, og vivðist vel fallin til javð-
eplavæktav.
Uppskevan vav 5l/a tunna.
M vav einnig sáð nokkvu af gulvófufvæi. ITpp-
skevan af þeim vavð 9 tunnuv.
Dálitlu vav eáð af íóðuvrófum, það vav seint, og
moldin ovðin mjög þuv. Þæv komu lítið sem ekkevt
upp. Uppskeva af þeim vav 2 tunnuv, en vivtust þvífast
mjög vel, það sem upp kom.
Stykkið, sem sáð vav í á þessu ávi, vav nálægt
500 □ faðmav.
Ávfevði heflv að undanfövnu vevið mjög slæmt til
gavðvæktav; þessvegna vildu félagsmenn eigi kosta miklu
til á þessu ávi upp á óvissu um uppskovu, enda vovu
innlend javðepli til útsæðis ófáanleg, og félagið í fjáv-
þvöng vegna undanfavinna havðæva.
Skógavgevði, 20. jan. 1909.
Gísli Iielgason.
Atliug'aseind. TJt af ummælum i skýrslu búnaðarsambands-
ins liér að framan um það, að Bf. ísl. liafi seint svarað beiðní
um styrk til sýninga 1908, skal þess ge'tið, að 22. október 1907
sótti sambandsstjórnin um 000 kr. styrk til hreppa-búfjársýninga
utan Fijótsdalshéraðs 1908, án nokkurra frokari skýringa. Á
stjórnarfundi búnaðarfélagsins 11. nóv. 1907 var Gruðjóni ráðu-
naut Guðmundssyni falið að ganga oftir upplýsingum um fyrir-
hugað sýningahald og skyldi stjórn sambandsins um leið látin
vita, að vart mundi meira fé fyrir hendi til sýninga á Austur-
iandi 1908 en 800 kr. Þetta gerði G. G. með bréfi dags. s. d.
Ilinar umbeðnu upplýsingar komu ckki fyrri en í bréfi dags.
11. febr. 1908 Þegar er þ;-ð bréf var komið. varákveðinn styrkur-
inn, 300 kr., og það tiikynt sambandinu með bréfí degi síðar.
Útg. Búnaðarrits,