Búnaðarrit - 01.01.1909, Page 349
Árið 1908.
Eftirfarandi yfirlit um árferðið 1908 er bygt. á skýrsl-
um, er þessir menn hafa góðfúslega sent mér: Björn
Bjarnarson bóndi í Grafarholti, Jón Sveinsson prófastur á
Akranesi, Magnús Andrésson prófastur á Gilsbakka, Yil-
hjálmur Briem prestur á Staðarstað, Jóhannes L. Jj. Jó-
hannsson pi'estur á JCvennabrekku, Bjarni Símonarson
prófastur á Ihjánslæk, Sigurður Stefánsson prestur í Vig-
ur, Guðmundur G. Bárðarson bóndi á Kjörseyri, Árni
Árnason bóndi á Höfðahólum, Jónmundur Halldórsson
prestur að Barði, Jónas Jónasson prófastur á Akureyri,
Sigurður Jónsson bóndi á Yztafelli, Stefán Sigurðsson
bóndi í Ærlækjarseli, Sigurður P. Sivertsen prestur á
Hofi, GísJi Heigason bóndi í Skógargerði, Ari Brynjólfs-
son bóndi á Þverhamri, Magnús Bjarnarson prestur á
Prestsbakka, Guðmundur Þorbjarnarson bóndi á Hvoli,
Ágúst Helgason bóndi í Biitingaholti, Guðmundur ís-
leifsson bóndi á Stóru-Háeyri og Gísli G. Scbeving bóndi
í Stakkavík.
Tíðai’far og Iieyföng.
Velur frá nýári var óvenjulega góður um land alt,
mildur og snjóléttur. Lagís varð mjög sjaldan að far-
artálma á Breiðafirði, en það er annars títt á vetrum.
í Strandasýslu var innistaða í febrúar og framan af
marz. Ekki varð vart við hafís. Norður á Sléttu, við
sjóinn, var náiega aldrei gefið fullorðnu fé, og fjölda
mörg lömb gengu þar af, án þess að iæra át. í Vopna-
firði komu hlákur og góðviðri 5. apríl, og tók þá allan
snjó úr bygð og ís af áin. Hélst ’þessi góða tíð til 20.