Búnaðarrit - 01.01.1909, Side 360
356
BÚNAÐARRIT.
Þorsteinn Jónsson í Drnngshlíð, Rangárvallnsýslu,
Magnús Siguiðsson í Hvammi, Rangárvallasýslu,
Sigurður Jóhannesson á Gijúfri, Árnessýslu,
Jóhannes Einarsson á Ormsstöðum, Árnessýslu,
Vigfús Guðmundsson í Haga, Árnessýslu,
Guðni Diðriksson á Gýgjarhóli, Árnessýslu,
tsak Bjarnason á Bakka, Gullbringusýslu,
Sigurður Jónsson i Deildarkoti, Gullbringusýslu,
iíelgi Einarsson á Hlíðarfæti, Borgarfjarðarsýslu,
Teitur Símonarson á Grímarsstöðum, Borgarfjarðarsýslu,
Einar Guðmundsson í Blönduhlið, Dalasýslu,
Jón Svb. Jónsson í Gautsdal, Barðastrandarsýslu,
Sigurður Magnússon í Broddanesi, Strandasýslu,
Kristján Gíslason á Sauðárkróki, Skagafjarðarsýslu,
Ingibjörg Hinriksdóttir í Litladal, Skagafjarðarsýsiu,
Ófeigur Björnsson i Ytri Svartárdal, Skagafjarðarsýslu,
Jóhannes Gunnlaugsson á Sauðanesi, Eyjafjarðarsýslu,
Gísli Jónsson á Hofi, Eyjafjarðarsýslu,
Sigtryggur Jónsson á Ivlaufabrekkum, Eyjafjarðarsýslu,
Þorsteinn Jónsson á Upsum, Eyjafjarðarsýslu,
Þorleifur Jóhannesson á Hóli, Eyjafjarðarsýslu,
Stefanía Jónsdóttir á Guðmundarstöðum, N.-Múlasýslu.
Af þessum mönnum höfðu 11 fengið verðlaun áður,
þeir Heigi í Þykkvabæ, Guðmundur á Hvolí, Ágúst í
Birtingaholti, Sigurður á GÍjúfri og Jóhannes á Ormsstöð-
um 1903, en Ólafur á Geidingá, Páll á IJeiði, Þorsteinn
í Drangshlíð, Guðmundur í Sandvík, Vigfús i I-Iaga og
Einar í Blönduhlíð 1904.
Við úthlutun verðlaunanna voru hafðar við hendina
skýrslurnar um jarðabætur búnaðarfélaganna 1901 —1908
til hliðsjónar og samanburðar við skýrslurnar, sem fylgdu
umsóknunum, og bal þar sumstaðar allmikið á milli.
Æskilegt væri, að framvegis fylgdu verðlaunabeiðnun-
um, auk venjulegra skýrslna, vottorð um jarðabætur
umsækjanda síðustu 5 áriu eftir bókum búnaðarfólags,