Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1972, Side 43

Dýraverndarinn - 01.12.1972, Side 43
Enn vaxa áhyggjur dýraverndunarmanna um heim all- an vegna hcsttu á útrývúngu villtra ísbjarna. Nýjustu taln- ingar sanna enn frekari fcekkun þessara stóru og glcesilegu dýra, og er í uppsiglingu enn ein ráðstefna til að korna á samstöðu allra þjóða um algjöra friðun. Myndin sem sýnir birnu með hún, er tekin í dýragarð- inurn í London fyrir rúrnu ári. með lækjadrögunum og um slétturnar fyrir neðan voru kýrnar, úlfaldarnir og asnarnir og það ekki svo fátt heldur, en kálfarnir og folöldin voru í leik um hólana. Þar var fagurt um að litast það kvöld. Tindar og fannir Kódrúdfjallanna stóðu þar bláleit og gull- kembd undir sól að sjá í vestri, en í austri glitruðu saltbelti Kevírauðnar eins og breiðir silfurborðar út við sjóndeildarhringinn. Og allir unnu Darjan vel að njóta alls þessa og vera einn meðal auðugustu höfð- ingja ættflokks síns, því réttsýni hans og mildi við dýr og menn var þá orðin öllum kunn og engar hjarðir voru sælli en hans. Það var löngu síðar, þegar Darjan gamli var orðinn afi, að litli Darjan sonarsonur hans spurði hann að því eitt kvöldið, þegar hann var að strá byggrusli og eplaúrgangi í skemmuhornið hjá sér, hvers vegna hann væri alltaf að gefa músunum þetta á veturna og svo væru allir að tala um þetta og stríða sér með því. „Ég er að borga þeim gamla skuld," svaraði afi hans. „Einu sinni, þegar ég átti enga skepnu, var það lítil mús sem sagði mér, að ég ætti einhver tíma að hljóta það happ, að eignast lifandi skepnu, og það vill Sharever hinn líknsami að svangar skepnur njóti þess hjá mér, hverj- ar sem þær eru, og það gerir enginn til angurs afa þín- um, þó þeir kenni hann við mýsnar, því þeir vita, drengur minn, að hann afi þinn óskar sér einskis sæmd- arnafns fremur um ókomna tímann en að heita Músa- Darjan og sá titill mætti gjarnan fylgja nafni, drengur minn. DÝRAVERNDARINN 131

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.