Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 60

Hugur - 01.01.1989, Qupperneq 60
SIÐFRÆÐI KANTS OG AFSTÆÐISHYGGJA HUGUR skulum byrja á að setjast við eina slíka. Hún er í Gagnrýni hreinnar skynsemi. Þar segir Kant:* ...við verðum þó að viðurkenna að skynsemi mannsins býr ekki hið einasta yfir hugmyndum [Ideen] heldur og fyrirmyndum [Ideale]. Þó þessar fyrirmyndir hafi ekki sköpunarmátt eins og frummyndir Platóns þá hafa þær sið- ferðilegan mátt [praktische Kraft] (sem reglugjafar [regulative Prinzipien]) og liggja til grundvallar möguleikanum á full- komnun vissra verka. /—/ Dyggðin, og með henni fullkomið ómengað mannvit, eru hugmyndir [Ideen]. En hinn vitri maður (Stóuspekinganna) er fyrirmynd [Ideal], það er maður sem er hvergi til nema í huga okkar en samræmist fullkomlega hugmyndinni [der Idee] um visku. /—/ Við höfum engan annan mælikvarða [Richtmass] á breytni okkar en framkomu þessa guðdómlega manns hið innra. Við bætum okkur með því að bera okkur saman við hann og dæma okkur eftir honum, þó okkur takist það aldrei til fulls. Þó við getum ekki eignað þessum fyrirmyndum [Ideale] hlutlægan veruleika (tilvist) þá skyldi ekki líta á þær sem hugaróra, enda sjá þær skynseminni fyrir mælikvarða [Richtmass] sem hún kæmist ekki af án.* 1 Þessi kafli er kannski svolítið tormeltur. Skilja má þó að Kant er að segja frá einhvers konar hugsjón eða hugmynd um fullkominn mann sem fólk notar fyrir mælikvarða eða fyrir- mynd til að það geti gert sér ljósan eigin ófullkomleika og bætt sig. Af umfjöllun Kants um hugmyndir [Ideen] og fyrirmyndir [Ideale] skynseminnar er ljóst að hann lítur á skynsemina sem þá sálargáfu okkar sem leitar fullkomnunar á öllum sviðum: í vísindunum krefst hún einingar og dýpri náttúrulögmála sem skýrt geta og tengt þau sem þekkt em af reynslu og skilningi [Verstand]; á sviði mannlegra samskipta krefst hún fullkomins réttlætis, friðar og frelsis og hún krefst þess af hverjum manni að hann fylgi fordæmi hins fullkomna manns. Skynsemin er aldrei ánægð með þann heim sem við þekkjum af reynslu. Hún * Allar tilvitnanir í rit Kants önnur en Gagnrýni hreinnar skynsemi vísa til bindis og blaðsíðu í heildarútgáfu Konunglegu Prússnesku Aka- demíunnar á verkum hans. Tilvitnunin í Gagnrýni hreinnar skynsemi vísar til blaðsíðutals í fyrstu útgáfu. 1 Immanuel Kant-.Gagnrýni hreinnar skynsemi [Kritik der reinen Vernunft] 569. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.