Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 8

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 8
2 BÚNAÐARRIT munu vera um 50 jarðir, sem land eiga til sjávar. Eg- þekki dálítið til meira en helmings allra þessara jarða, og á þeim flestum er óefað hægt að koma á æðarvörp- um, ef vilji er með og lag. En viljann vantar og trú á landið og gæði þess. — Það tjáir ekki, að þetta gangi svona framvegis. Þeir, sem land eiga að sjó, verða afr hefjast handa. Það eiga allir jafnan rétt á að nota sér æðar- fuglinn, til varps og dúnframleiðslu, og fiestar sjávar- jarðir eiga skilyiðin til hvorstveggja, ef framtakssemi eiganda og ábúanda þeirra beindist í þá áttina. Það er lífsnauðsyn að fjölga vöipunum og hlynna að þessum atvinnuvegi — dúnframleiðslunni — svo sem frekast er unt, eigi síður en að öðrum atvinnuvegum. Vér megum ekki við því, íslendingarnir, að fleygja þús- undum króna frá oss árlega, í heimskuna, hugsunar- leysið og amlóðaskapinn. Vér eigum að gera þessi þrjú systkin sveitarræk, sýsluræk og landræk. Og þegar þa& er komið í kring, munu hin þrjú systkinin, menningin, sjálfstæðið og dugurinn, halda innreið sína, landi og lýð til blessunar. Að þessu eigum vér að keppa á öllum svæðum þjóðlífsins. Það er eigi tilgangur minn með línum þessum, að kenna mönnum að koma á varpi. Upplýsingar um þa& mundi eg veita hverjum þeim, er þess óskaði, eftir því,. sem eg hefi vit á. En mig langar þó til að fara nokkr- um orðum um æðarvörpin yfirleitt, sérstaklega um or- sakir til íúlu eggjanna, eða dauðu eggjanna, og um or- sakirnar, er liggja til þess, að vörpin vaxa ekki meira en þau gera. Væri vel, ef fleiri varpmenn léti til sín heyra, segði frá sinni reynslu og leiðrétti það, sem rangt kann að vera hjá mér sagt. En biðja vil eg menn að fyrir- gefa það, þó^sumt kunni að verða tvítekið fram.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.