Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 12

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 12
6 BÚNAÐARRIT hluta eggfrumunnar; eggið er búið að missa sitt náttúr- lega eðli og — lífið deyr. Ein orsök til fúlla eggja er sú, að æðirnar yfirgefa eggin, og er sú orsökin mjög skiljanleg. Áður en eg skii við þenna kaflann, vil eg brýna það fyrir öllum varp- mönnum, að fara varlega með egg þau í varpinu, sem þeir ætla sór ekki að taka til matar. Helzt aí öilu á ekki að snerta eitt einasta egg, nema þau, sem burt eru flutt úr varpinu. Ef egg veltur út úr hreiðri, er sjálf- sagt að taka það alveg burtu, því að unginn deyr af snöggri hreyfingunni; og sé eggið óungað, þá eru samt öll líkindi til þess, að aldrei verði ungi úr egginu því. Ónæöi. Æðirnar verða iðulega fyrir ónæði um varptímann. Veldur þessu ýmislegt. Mað- urinn, sem hirðir varpið, gerir sitt til að skapa ónæðið. Veiðibjöllur, hrafnar og annar vargfugl gera sitt til. Krían er illvig, þegar henni ræbur svo við að horfa. Æðarfuglinn sjálfur ónáðar hver annan, sérstaklega þegar þröngt er í varpinu. Blikarnir fljúgast oft á, og æðirnar eru að narta hver í aðra. Ónæði það, er æðarfuglarnir valda sjálfir, er ómögulegt að fyrirbyggja í þröngu varp- landi, og annarstaðar en þar mun þesskonar ónæði ekki vera til skaða. Ónæði af kríunnar hálfu er ekki hægt að forðast, nema með því móti, að steypa undan öllum þeim krí- um, sem verpa innan um æðavarpið sjálft, eða fast við það; en þetta er enginn neyðarkostur, því að ef fyrstu egg kríunnar eru tekin, flytur hún sig venjulega á braut, þangað sem hún hyggur eggjum sínum betur borgið. Veiðibjöllur, skarfar og hrafnar eru verri viðfangs. Að vísu er æðarfuglinn ekkert hræddur við fugla þessa, en þeir valda þó miklu ónæði og eru verstu eggjaþjófav og unga. Til hefir það viljað í mínu varpi, að veiði- bjallan hefir drepið æðir á hreiðrum og tætt þær í sundur. Til að forðast ónæði og áreitni þessara fugla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.