Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 13

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 13
BÚNAÐARRIT 7 •er ekkert ráð til nema útrýming. — Sem dæmi þess, hve óhrædd æðurin er við veiðibjölluna, get eg þess, að tvisvar heflr það viljað til, síðan eg fór að skifta mér af varpi — en það eru 18 ár — að veiðibjalla og æður hafa orpið svo nærrí hvor annari, að um tveggja faðma bil hefir verið á milli hreiðranna. Mér som varpmanni er illa við veiðibjöllur, skarfa -og hrafna En þó mundi eg sjá eftir þessum fuglum öllum, ef þeir hyrfl úr sögunni. Það yrði eyðilegra við sjávarsíðuna, eigi sízt að vetrinum, ef aldrei sæist veiði- bjalla eða skarfur; og krummarnir eru allra kompánleg- ustu fuglar, þó þeir þjófskir sé. — Það eru nú líka fleiri þjófar en hrafnarnir. Þá eru það mennirnir, sem ónæðinu valda. Venju- lega eru það varpgöngumennirnir sjálfir, því að sjaldan mun það eiga sér stað, að ókunnugir menn tíðki göngur um varplönd, nema þá með leyfl varpeigenda og þeim samferða. Allar þessar mannaferðir gera fuglinum ónæði. Fuglinn styggist jafnvei við umferð varphirðanna, og þó þekkir hann þá. En æðarfugladrepirnir eru búnir að gera fuglinn svona styggan, að hann fælist alla menn. Varphirðarnir geta þó töluvert vanið æðarfuglinn á spekt með ýmsu móti, t. d. með því að vera ætíð eins búnir og ganga ætið í varpið í sama mund og eftir sömu reglurn. En aldrei er unt að ganga svo um varp, að umferðin valdi eigi ónæði. En alt ónæði, hverju nafni sem nefnist, getur haft þær afleiðingar, að lífsneistinn deyi í eggjunum. Þegar hrædd æðurin flýgur upp, vill oft svo til, að hún sparkar um leið einu eggi eða fleir- um út úr hreiðrinu. Við þessa snöggu hreyfingu verður það oft, að eggið lendir á steini, eða einhverju öðru hörðu, og eggskurnið springur, og þá er lífsneistinn í egginu dáinn um leið; og þó skurnið ekki springi, þá virðist mér líklegt, að lífið, sem er í egginu, þoli ekki þetta snögga kast; það hlýtur að fara. Þessa gæta menn ekki nærri eins vel og vera ber, þegar menn eru að tala
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.