Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 16

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 16
10 BÚNAÐARRIT ■eða tveimur. Þetta er mjög hættúlegt fyrir lífið, sem er falið í egginu. Áður en æðurin flýgur burt, grefur hún eggið (eða eggin, ef fleiri eru) niður á botn í hreiðr- inu og hylur það með heyrusli eða öðru, sem nefi er næst, t. d. þara; þarna liggja svo eggin rótlaus, þangað til móðirin kemur aftur; og vilji svo til, á meðan móð- irin er fjarri, að kuidi só, eða máske bæði kuidi og bleyta, þá verða eggin gegnköld — og jafnvel hvort sem er hiýtt eða kalt veður; hygg eg, að aldrei lifni ungi úr þessum eggjum, þó þau sé eðlileg að öllu öðru leyti. Þau verða fúl eða dauð egg, ef þau eru látin vera kyr í hreiðrinu. B. Á egg þau, sem sparkast út úr hreiðrunum, hefi eg áður minst. C. Þá er að minnast á óhreinindin, sem koma á eggin, þegar sumar æðirnar fljúga upp. Þessi óhreinindi geta orðið eggjunum að meini, þegar mikið er af þeim. Þau eru ætið, eins og maðurinn sagði: „náttúran á óréttum stað“. Þau geta sem só valdið því, að rusl eða dúnn klessist við eggið, festist þar og harðni, og þegar svo er komið, er það óhæft orðið til útungunar, því að það mun vera eitt skilyrði þess, að ungi lifni úr eggi, að það só einlægt hált, svo það geti oltið við í hreiðrinu; við það verður hitinn á egginu jafnastur, og skilyrðin að öllu leyti bezt fyrir ungann. Dúnn í Allir, sem nokkuð hafa fengist við æðar- Iiroiðrnni. varp, vita, að mjög mikill munur er á því, hve mikill dúnn er í hverju hreiðri. Sumar æðirnar „velta sér í dúni“, en sumar búa eigi betur en svo, að þær hafa tæplega nóg til að láta eggin liggja á, hvað þá heldur til að breiða ofan á þau, þegar þær einhverra hluta vegna fara af þeim. Þetta er svo, jafnt í þröngu varplandi og rúmu. Þar sem kollur sitja mjög þröngt í varpinu, verður það oft, að þær stela dúni hver frá annari, og getur dúnforða-mismunurinn í hreiðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.