Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 17

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 17
BÚNAÐARRIT 11 unum dálitið verið þessu að kenna. £n þar sem mikið er varpland, og æðirnar sitja gisið, á hnuplið stír engan stað, og er þó mismunur dúnforðans þar einnig auðsær. Sumir hafa þá skoðun, að ef menn taki smám saman af dúni þeim, sem æðurin leggur í hreiðrið, þá muni hún bæta við smátt og smátt, svo sem því svarar, •er tekið er. En eg hygg, að þetta sé trú ein og bábilja. Þó er eg eigi með öllu frá því, að æðurin bæti einhverju litlu við fram yfir það, sem henni er eðlilegt, só mjög nærri henni gengið; en það, sem hún bætir við, er þá mest megnis fjaðrir og dúnrusl, sem aldrei verður verzlunarvara, og liggja þau rök til þess, að æðurin kemst ekki lengra, en náttúran sjálf hefir skipað henni að fara; og dúnn sá, er hún reytir i hreiðrið sitt, þegar búið er að taka góða dúninn, er svonefndur undirdúnn eða nærdúnn, en alls ekki samkyns dúnn og sá, er i fyrstu hélt eggjunum hlýjum. Eg hygg, að æðurin leggi í búið, mjög fljótlega eftir að varpið byrjar, allan þann <lún, sem hún hefir ráð á. Þó er það mjög sjaldan, að hún fari aÖ verma eggin með dúni, fyr en á 3. degi frá varpbyrjun. Það er ofur eðlilegt, að allar æðirnar hafi ekki jafn- mikinn dún í bú að bera. Mennirnir eru misjafnlega hárprúðir. Og svo er um allar lifandi verur, að „frá stafni til stafns finst ekki svanur svani jafn, né hrafni hrafn“ — eins og skáldið segir. Það þarf því enginn að búast við því, að allar æðir leggi jafn-mikinn eða jafn- góðan dún í hreiðrin sin. Þegar nú mjög lítill dúnn er i hreiðri einhverrar æðarinnar, þá er mjög skiljanlegt, að eggin geta eigi hald- ist eins jafn-heit þar, eins og í því hreiðrinu, þar sem nægur er dúnn. Það kemur ætið rakakuldi neðan úr hreiðurbotninum, og gerir hann egejunum mikið mein. Álit eg þess vegna, að mjög lítill dúnn í hreiðrum geti verið þess valdandi, að fúl egg myndist. Þó er þetta minsta orsökin af þeim öllum, er eg hefi þegar talið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.