Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 21

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 21
BÚNAÐARRIT 15 ungalausar, en aftur eru sumar með 10 unga og þaðan af fleiri; eg hefi stundum talið 30 unga með einni æði; stundum eru 2 eða 3 æðir í félagi með stóra hópa af ungum. Vitanlegt er það, að ein æður á óhægra með að gæta 30 unga en þriggja eða fjögurra, en við því verður eigi gert. Náttúran hagar nú uppeldi unganna, vernd þeirra og varðveizlu, á þenna hátt, og er ekki hægt að taka fram fyrir hendurnar á henni i þessu starfi. Satt er það, að ungarnir eiga marga óvini, þegar þeir eru komnir úr varplandinu, en þó er skarfurinn verstur og veiðibjallan. En bót er þó sú í máli, að ungarnir eru næmir fyrir ófriðnum, þegar hann er í nánd, og iæra líka fljótt að forðast hættuna. Eg man eftir því, að eg sá einu sinni skrítinn skinnaleik á miili æðarunga og skarfs. TJnginn var að einangrast frammi á sjó, skamt frá landi, og skarfurinn var að synda æðilangt frá honum. Alt í einu sá eg, að skarfurinn t.eygði álk- una og kom auga á ungann. Hugði hann sér gott til glaðnings og lagði af stað í áttina til ungans, en ung- inn hafði líka komið auga á skarfinn og hafði gætur á sér. Þeger skarfurinn átti eftir ofurlítinn spöl að ung- anum, stakk hann sér í áttina til hans, og ætlaði sér að gleypa hann, um leið og hann kæmi upp; þetta fann unginn á sér, og um leið og skarfurinn stakk sér, hélt hann af stað í mesta ofboði og synti svo sem 10 faðma. Að ofurlítilli stundu liðinni kom skarfurinn upp, einmitt á blettinum, þar sem unginn var fyrst; en nú var hann allfjarri. Þegar skarfurinn sá, hvernig komið var, stakk hann sér aftur, og — unginn á sprettinn um leið; og svona gekk það koll af kolli í sex skifti. Loksins leidd- isf skarfinum þetta þóf og synti á braut af vígvellinum, en æðarunginn varð eftir, rósamur, eins og ekkert hefði til tíðinda borið. Það fer nú ekki ætíð svona vel fyrir litilmagnanum, þegar hann er að verjast ofureflinu, en í þetta skifti varð vörnin að gagni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.