Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 28

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 28
22 BÚNAÐARRIT fé framan af vetri. Hestar eru einnig hýstir þannig á nokkrum stöðum á sumrum, og hæla því flestir, sem reyna; hestar fitni eins vel, og mikill og góður áburður fáist. Gott er að byggja þær réttir, sem hestar eru hýstir í, við húsdyr, og dyrnar séu svo látnar standa opnar, svo að hestarnir þurfi ekki að skjálfa úti, þegar hrakveður eru. Fjórða leiðin til áburðarframleiðslu er hagnýting ösku, salernisáburðar og sorps, sem framleiðist við bæina, enn fremur á mörgum stöðum gamlir ösku- og sorphaugar. Alt þetta er mikils virði til áburðar, ef vel er á haldið. Af þessum þremur siðasttöldu möguleikum til áburðarframleiðslu verður að taka það, sem þarf til við- halds túninu, auk þess áburðar, sem taðan gefur, og það sem notað er i matjurtagarða; þá verður eftir það sem hægt væri á hverjum stað að hagnýta til .nýræktar. Það sem eg vildi komast að með þessari upptaln- ingu þeirra leiða, sem líklegastar virðast til áburðar- framleiðslu, er að vekja hugsun um það, hve mikið þarf t. d. af útheyi til ræktunar og viðhalds á ræktun hverrar dagsláttu. Með þetta mætti sjálfsagt gera tilraunir, og væri það nauðsynlegt til hvatningar og fróðieiks, og væri með því fengið gott meðal til að sýna fram á, hversu mikil ræktunarskilyrði eru í landinu með núverandi fyrir- komulagi. Eg vil koma hér fram með dálitla áætlun, sem að tölunum til er að mestu leyti ágizkun, en skýrir þessa hugsun. Við getum hugsað okkur jörð, sem hefir 200 hesta tún og 400 hesta útheys-heyskap, 7 hross, sem hægt er að hýsa 12 vikur (84 daga) að sumrinu, og 120 fjár, sem hýst er 5 vikur (35 daga) fyrri hluta vetrar, gjafar- laust. Salernisáburð, ösku og svað legg eg á móti áburði, sem fer í matjurtagarða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.