Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 33

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 33
BÚNAÐARRIT 27 e. Flutt úr Ijá í þýfðum móum á slétta bakka; var unnið að því á þann hátt, að 5 til ö manns rökuðu, •en sá sem fór með tók heyið jafnóðum saxað úr hrönn- inni venjulega með öðrum, og flutti um 100 faðma eftir kargaþýfðum móum, kastaði einn af og hafði vel undan. Það sem flutt var á þennan hátt var um 200 hestar af þurru heyi. f. Sleðinn hafður fyrir ýtu og hliðin látin ganga að heyinu og tveim hestum beitt fyrir, og annar þeirra kræktur frá þegar losað var. Sleðinn reyndist svo stöðugur, að ekki þurfti að liggja á honum, sem venja er þó með ýtur. Þegar flutningur þessi á þurra heyinu er borinn saman við það, sem vanalega gerist við bindingu, þá er þetta sjálfsagt helmings sparnaður á vinnu, þar sem sleðanum verður komið við. Þar sem hægt er að komast af með það, að flytja stuttan veg, er ekki hægt að bera saman flutning á sleða og votaband; munurinn er svo mikill. Á móum þeim, sem eg flutti af í sumar, hefir vanalega verið þurkað, en eg álít, að það hafi borgað sig fjórum sinn- um að flytja af þeim á sleðanum þannig: á aðvinslunni einni, á sætingunni einni, á bindingunni einni, á betri heyverkun. II. Vagna-aJcstur og sleða-aJcstur. Þegar talað er um tvo hluti, sem ætlaðir eru til líkrar notkunar, verður fyrst fyrir að sýna fram á kosti þá, sem hvor þeirra hefir íram yfir annan, og vil eg nú fylgja þeirri reglu. Kostir heysleða fram yfir vagn eru: a. Sleðinn er lægri og hefir stærra yfirborð, svo að miklum mun er hægara að hlaða á hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.