Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 39

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 39
BÚNAÐARRIT 33 og á stundum er eins og bændur geri sér að leik að halda kaupafólkið sem allra styzt. Það mun láta nærri, að helmingi íleira fólk þurfi til að aíla heyjanna á sumrin, en nauðsynlegt er að hafa við heimilisstörf á vetrum, og er það að mínu áliti aðal- orsök þess, að hörgull verður á verkafólki í sveitunum á sumrum. Yæri nú heyskapartíminn lengdur á þennan hátt, sem eg mintist á, þá væri annaðhvort hægt að afla meiri heyja á hverjum stað með sama fólki, eða að hægt væri að hafa færra fólk til að afla sömu heyja; og bærí það hvorttveggja að þeim brunni, að tiltölulega yrði minni munur á þvi fólki, sem þyrfti á sumrin og veturna.1) Með þeirri aðferð, sem höfð hefir verið við háar- slátt og þurkun, hefir það leitt af sér tafir við útheys- öílun, á þeim tíma, sem hentugast og hægast er að afla þeirra, og getur það atriði orðið syo tilfinnanlegt i ó- þurkatíð, og þar sem langt er á engjar, að háin hefði betur verið óslegin. Þessa hlið málsins hafa menn oft, sóð og þess vegna slept alveg að slá hána, og heíir á þann hátt margt tækifæri til góðrar og mikillar heyöfl- unar fallið niður við bæjarvegginn. Það sem mælir á móti þessu er fyrst, að þetta gangi nærri túnunum, og þau hafi ekkert til hlífðar að vetrinum. Hér er nú því til að svara, að ekkert getum við haft dýrara til að hlífa rótinni en töðu, og í öðru lagi eru skiftar skoðanir um það, hvort þessi rótarlilífð sé svo nauðsynleg. Að minsta kosti fullyrða sumir, að eins vel spretti tún, þar sem skafið er á haustin af hest- kjaftinum, sé að eins borið nægilega á. Annað atriðið er það, hvort háin sé ekki farin að falla svo mikið, að skaði sé að slá hana svo seint. Eg veit ekki annað en okkur vanti allar tilraunir í þessu efni, en sjálfsagt væri mögulegt að fá þær efnafræðis- 1) Samanber það sem áður or sagt um stakkgarðagerðiua. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.