Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 41

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 41
BÚNAÐARRIT 35 tilliti til heysparnaðar á vetrum, og er að minu áliti það, sem ætti að taka sem mest tillit til við kynbætur sauðfjár og hrossa hér á landi. Það má víst óhætt fullyrða, að alment heflr orðið mikil framför á hirðingu fénaðar á siðari árum, og jafn- víst er það, að mikil framför getur átt sér stað í því efni í framtíðinni, og er hverjum einum, sem fénaðar- hirðingu hefir með höndum, nauðsynlegt að vera ekki eftirbatur annara í þeirri framsóknarviðleitni. Frumskilyrði þess, að mönnum verði sem mest úr heyjunum, er: Að þeir geri sér fyllilega Ijóst, til hvaða framleiðslu hver búfénaðartegund er haldin, og á hvern hátt hagan- legast sé að fóðra hana með tilliti ti) þeirrar framleiðslu, svo að sem mest verð fáist fyrir heyið. Að þeir geri sér sem gleggsta grein fyrir næringai- þörf fónaðarins, fóðurgildi heyjanna og beitarinnar, og hvort ekki væri hægt að hækka arðinn af heimafengna fóðiinu eða beitinni með því, að nota aðfengin fóðurefni. Að þeir hirði fónaðinn vel, og að hús og önnur tæki, sem til þess þarf, séu í góðu lagi. Það væri mjög æskilegt, ef mentamenn vorir í bú- fræði sæju sér fært að semja fóðurfræði, sem væri í því sniði, að áhugasamir ungir menn gætu hagnýtt sér hana, við hliðina á og ásamt reynslu eldri manna, sér til gagns í þessu efni. Hermann Jónasson heflr vitanlega ritað greinar um þetta efni í fyrsta árgangi Búnaðarritsins 1887, sem nú hafa verið sérprentaðar 1913 með ágætum viðbæti, en þó þessar greinar hafi verið ágætar á sinum tima, þá þykja þær nú i ýmsu á eftir timanum. En nauðsynin á aukinni almennri þekkingu á þessu máli er stórmikil, og ef eitthvað annað, skýrara og ábyggilegra, er kent á hændaskólunum nú, þá má ekki halda því fyrir öllum öðrum en nemendum þeirra skóla. Það þarf að verða sem fyrst þjóðareign í góðri bók. 3’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.