Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 43

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 43
Hugleiðingar um fóðurkaup, fjárrækt o. fl. Út af ýmsu, sem mér kom til hugar á ferð minni til Skotlands í sumar sem leið, rita eg línur þær, sem hér fara á eftir. Innflutt skepnut'óður. Það nemur alls ekki svo litlum peningum, sem flutt er af þessari vöru hingað til landsins. Það fer ár- lega vaxandi, eftir því sem kvikfé eykst í bæjum og þorpum. En vegna þess að ekki er nema sumt af þessari vöru greint frá algengri matvöru, er ekki hægt að finna heildarverðið. Á landssýningunni, er haldin var 1 HaiuicJc á Skot- landi í sumar 14.'—17. júlí, voru meðal annars til sýnis margskonar fóðurtegundir. Kom mér þá til hugar, hvort ekki mætti velja úr þeim hentugri og ódýrari tegundir en þær, sem við nú höfum og flytjum inn. Skal nú greint frá, hvers eg varð visari um þetta, og á hvern hátt. Hjá landbúnaðarháskólanum í Edinborg fékk eg töflu, er sýnir næringarefni og meltanleg næringarefni allra fóðurtegunda, sem þekt eru og not.uð eru í brezka ríkinu. Eftir þeirri töflu reiknaði eg svo út fóðureininga-innihald hverrar tegundar. Síðan fékk eg mér verðlista hjá fóðurvöruverzlun, sem hefir eina afgreiðslu sína í Leith, J. & J. Gunningham, 44 Bernard Street, Leith. Þessi verzlun hafði langflestar fóðurtegundir til sýnis á lands- sýningunni. Eft.ir þessum verðlista gat eg svo fundið verð fóðureininga hverrar tegundar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.