Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 44

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 44
38 BÚNAÐARRIT Tafla sú, er hór fer á eftir, sýnir verð fóðureininga nokkurra tegunda. í því verði er innifalið flutnings- gjald frá Leith til íslands. Verðið er miðað við enskt tonn1), og stærð fóður- eininganna er eftir enskum mælikvarða. En munur verðs- ins á fóðureiningunum er í réttum hlutföllum fyrir því. Eg veit að menn munu ekki alment vita eða skilja, hvað átt er við með fóðureiningu. í Noregi er því þannig varið, að 1 kíló af beztu töðu er talið innihalda eina fóðureiningu. Jafnmikið fóðurgildi annara tegunda er svo talin fóðureining. Af sumu fóðri þarf mörg kíló til að gera fóðureiningu, en af sumu fóðri minna en kíló. Fóðureiningar hverrar tegundar eru svo ögn misjafnlega margar; það fer eftir staðarháttum, þar sem jurtin grær, eftir þroskastigi hennar við uppskeru og eftir geymslu. Aðferðin til að finna, hversu margar fóðureiningar eru í hverri tegund, er sem hór segir: Fóðurefnunum er skift í 3 aðalflokka: eggjahvituefni, feiti og kolvetni. Tveir fyrnefndu flokkarnir hafa 2% sinnum meira gildi til næringar heldur en sá siðast- taldi. Þegar svo búið er að finna, hve mörg prósent fóðurefnið inniheldur af hverjum flokki næringarefnanna, er prósenttala eggjahvítuefnanna og feitinnar margfölduð með 2Vs og summan lögð við prósenttölu kolvetnanna. Tökum til dæmis hafra, sem í eru 9°/o eggjahvítu- efni, 5lA°/o feiti og 45% kolvetni (alt meltanlegt). Verður reikningurinn þannig: (9-j-5V4)x 2Vs-|-45=80B/8 fóðureiningar. Þetta er reiknað eftir enskum mælikvarða. í 100 ensku pundunum af höfrunum eru þvi 80% fóður- einingar. í 100 pundunum ensku eru um 90 pund dönsk. Væri nú hvert enskt pund stækkað svo, að það næði dönsku punki, yxi hver fóðureining urn leið, og þær yrðu jafnmargar og áður. En þá stærri og dýrari. 1) í ensku tonni eru 2240 pund eusk eða urn 1016 kíló.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.