Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 48

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 48
42 BÚNAÐARRIT Bretland. Þegar skepnur hafa svona salt, er þeim alls ekki hætt við að éta ofmikið af því. Þetta salt mun vera um ódýrara en vanalegt matarsalt. Það fæst einnig hjá þessari verziun, en bezt væri að fá það i stórkaupum frá Miðjarðarhafslöndunum, þvi að þaðan er það fengið. Aftasta dálkinn í töflunni set eg til þess, að menn geti glöggvað sig á, hve mikið af þyngd hverrar vöru- tegundar er meltanlegt. Það sparar peninga, að kaupa ekki né flytja þá vöru, er iítið er í af meltanlegum þunga, með því lika, að þannig lagað fóður verður skepn- unum oftast erflðara að melta, og fyrir það ekki eins notadrjúgt til fóðurs, sem næringar-efnamagn þess bendir til, samanborið við fóður, er hefir meira af meltanlegum þunga. Miklu eyða menn til ónýtis, þegar keypt er hey, bæði af því innflutningsgjaidið er svo dýrt, og svo af því, að 44 og 45°/o af þyngd þess er ómeltanlegt. Fóðureiningarnar í töflunni hafa allar jafnmikið fóðurgildi, eins og við vitum. En vegna verðsins er alls ekki sama, hver af tegundunum er keypt. Tökum til dæmis Brewery á 5.59 aura fóðureiningin og dýrari hey- tegundina á 9.10 aura. Yerðmunur hverrar fóðureiningar er þar 3.42 aurar. Nú hygg eg, að ekki sé langt frá lagi að telja mjólkandi kýr á vetrarfóðri í bæjum og sjóþorpum kring- um alt land um 1500. Eg geri ráð fyrir því, að gjafatíminn sé 8 mánuðir eða 240 dagar, og að meðal- gjöf kýrinnar sé 14 fóðureiningar (enskar). Sé nú gert ráð fyrir, að hverri kú sé gefnar 3 fóðureiningar á dag af útlendu fóðri — oft er þessum kúm gefið fleira inn- lent fóður en hey — verður þá útlenda fóðrið 1500 X 3 X 240=1080000 fóðureiningar. Næst skal svo athuga, hversu miklu dýrara útlenda heyið yrði en 2?rett'en/-fóðrið. 1080000X3,42 aura er 37936 kr. Það er með öðrum orðum: væri nú ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.