Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 52

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 52
46 BÚNAÐARRIT Þegar landið er dágott, vill það til, að lömbum er slátrað í Skotlandi 4 mánaða gömlum, án þess að vera alin sérstaklega. Bg reyndi rækilega að leita mér upp- lýsinga um, hversu mikill þyngdarmunur væri á kjöti grásnoppunganna og svarthöfðalambanna á þessum aldri, er lömbin höfðu lifað við sömu kjör frá fæðingu. Upplýsingar um þetta fókk eg hjá slátrurum, ei- kaupa lömbin og selja svo kjötið. Þeir kváðu muninn vera um 4^/2 kiló (10 pund ensk). Skozkir bændur hafa mikinn arð af þessari kyn- blöndun, og sláturféð þar í landi er aðallega þessir kyn- blendmgar, sem fargað er 3—12 mánaða gömlum. Af lifandi þyngd gera þeir 55—66°/o kjöt og nýrmör. Hér á iandi fjölgar altaf dilkum, sem slátrað er á haustin. Hér er því bráðnauðsynlegt að hafa sams- konar aðferð til að fá dilkana vænni. Auðveldasta leiðin til þess er að flytja Leicester-fé hingað frá Skotlandi. Við getum hugsað okkur, hvernig blönduninni skyldi hér hagað. Nú heflr einhver bóndi 130 ær. Bað ætti að vera nóg fyrir hann að hafa 2 hrúta, sinn af hvoru kyni, íslenzkan hrút handa 50, en útlendan hrút handa 80 — vissara er nú að hafa 1 hrút til vara. — Handa islenzka hrútnum velur bóndinn beztu ærnar, og velur iíflömb þar út af, en selur öll kynblendingslömbin til slátrunar. Sennilegt er að ærnar, sem ættu að fæða kyn- blendingslömbin, þyrftu heldur meira fóður, er liði á meðgöngutímann, og svo eftir burðinn þar til er lömbin yrðu komin á græn grös. Þó hafa skozkir bændur sagt mér, að furðu lítið bæri á því, að ærnar með kynblend- ingslömbin bæru sig ver á vorin, og það hefi eg séð þar sjálfur. í góðum vorum mundu þessi lömb torga betur úr ánum, svo að lömb og ær þrifust betur. Svarthöfðaærnar á Skotlandi eru allar hyrndar; þó eru grásnoppungarnir allir kollóttir, eins og föðurkynið. Eg geng því út frá því, að það mundi verða hið sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.