Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 58

Búnaðarrit - 01.01.1915, Qupperneq 58
52 BÚNAÐARRIT Á einu vaxtarstigi sínu helzt ormur þessi við í á- kveðnum snigli (Limnaea truncatula). Veikin er því livergi þar sem snigillinn er ekki, og hann er að eins í mýrum eða votri jörð. Það er fullyrt, að snigill þessi sé hér til, en hversu útbreiddur hann er, vita menn ekki. Ef ormaveikar kindur flyttust hingað, gæti þvi veikin borist út.1) í brezkum skýrslum um búfjárkvilla er ekkert sagt um það, hversu margt drepist þar í landi úr þessari veiki. Vegna þess gerði eg í sumar fyrirspurn um það til eftirlitsmanns búfjárræktar, í stjórnarnefnd landbún- aðarráðaneytisins í Skotlandi, W. Barber, og með leyfi hans hermi eg hér hans eigin orð um þetta: „Það er ómögulegt að segja um það með vissu, hversu margt drepst hér árlega úr þessari veiki, en eg geri mér hug- mynd um, að það nemi tveimur til þremur kindum af hverju þúsundi fullorðins fjár“. Þessi sami maður sýndi mér þá vinsemd, að gefa mér skrifuð nöfn á nokkrum stöðum í Skotlandi, þar sem landið er þurt, og veiki þessi gerir ekki vart við sig. Þá leitaði eg upplýsinga um þetta hjá skólastjóra dýralæknaskólans í Edinborg, O. C. Bradly. Hann leyfði mér einnig að birta þessi orð sín: „Eg held það sé hægt, að flytja kindur frá Skotlandi til íslands án þess lifrarormurinn berist með þeim, sé farið varlega og kindurnar fengnar frá þeim stöðum hér, þar sem þessi ormaveiki er ekki til“. Talað hefi eg við skozka bændur, er hafa fullyrt, að þeir hafi aldrei mist kind úr þessari veiki. Ogþetta, sem hér er sagt um veikina, sannar, að hún er alls engin landplága í Bretlandi, og að hún getur ekki verið nema á vissum stöðum — eftir landslaginu. Hér finst mér viðeigandi að geta þess, að um 1860 byrjuðu Norðmenn að flytja inn sauðfé frá Bret- 1) Ormarnir verpa eggjum í lifrum kiudanna; þau berast út mcð saurindunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.