Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 61

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 61
BÚNAÐARRIT 55 Næst set eg hér mál af þrevetrum hrút af þessu kyni, er fékk fyrst.u verðlaun á landssýningunni i Skotlandi í sumar sem leið. Mældi eg hann á sama hátt og hrúta hér heima. Málið var þannig: Brjóstummál .... 145 cm. hæð ......................90 — skrokklengd . . . . 115 — bakbreidd...........33 — Til samanburðar skal eg setja hér mál af stærsta hrút, er eg hefl mælt hér á landi (Þór)1): Brjóstummál . . 123 cm. hæð 80 — skrokklengd . . . . 100 — bakbreidd . . , 24 — Enska hrútinn mældi eg um miðjan júní. Hann var kliptur um 15. marz, og því ekki mjög ullaður, en spikfeitur var hann. íslenzka hrútinn mældi eg á út- mánuðum, þá vel fóðraðan og al-uilaðan. Fyrir utan stærðarmuninn gefur svo Leicester-féð um 20°/o meira kjöt af lifandi þyngd, eins og áður hefir verið vikið að, og tekur mikið fyr út vöxtinn. En það styður ekki lítið að því, að dilkarnir gætu orðið vænni. Þá er það ein mótbáran, sem heyrst hefir, að kjötið af dilkunum mundi versna með blönduninni, verða grófara. Eg hefi ekki trú á, að það verði að nokkrum mun. Breytingin á lömbunum yrði meira á þá leið, að læri og bógar yrðu kjötmeiri, bak og malir breiðari og allur kroppurinn þrýstnari. Svo er kjöt ávalt betra af kindum, sem fitna á óræktuðum fjallajurtum. Ekkert kjöt er í hærra verði á Bretlandi en af kynblendingum. Ef til vill kemur það einhvern tíma fyrir, að við sendum kjötið út frosið. í Lundúnaborg er frosið kjöt alt af að hækka í verði, þörfin fyrir það eykst meira 1) Þórs hefir verið getið í „Frey“. Hann vó þrovetur 130 kíló.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.