Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 63

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 63
BÚNAÐARRIT 57 hér um, getur hæglega borist hingað með heyi. Orma- eggin berast með saurindum kindanna út á jörðina og í grasið. Þau geta geymst árum saman, bæði í heyi og á annan hátt, og orðið að ormum, ef þau berast á vota jörð, þar sem snigillinn er til. líaðlyt'. Það er mikils virði, að baðlyfin séu góð. Góð bað- lyf eru þau, sem drepa vel alla lús og kláða og hafa heilnæmar verkanir á ullina og skinnið. Það er margsannað, að baðlyf, sem þó drepa vel, geta skemt ullina, einkum þó illa gerð kreólínböð eða karbólböð ; það stafar af óhreinsaðri karbólsýru eða kreó- líni, sem notað er í þessi böð. Skemdin á ullinni felst í því, að hún missir göðan blœ, mýlct, teygju, fjaður- magn, styrkleiJca og eiginleika til að taka vel litum. Fyrir þetta og fleira, er getur verið að baðlyfjum, hafa landsstjórnir eftirlit með baðlyfjunum. í Bretlandi eru lög, sem fyrirskipa árlega tvennar baðanir á öllu sauðfé. Um leið og bændur gefa vottorð um baðanirnar, verða þeir að skýra frá, hvaða baðlyf þeir noti. Ef þá kemur eitthvert nýtt baðlyf til sögunnar, eða eitthvað virðist grunsamlegt við böðin, sem notuð eru, lætur landbúnaðarráðuneytið rannsaka þau. Reynist þá bað- lyfin eitthvað ónóg eða skaðvæn, eru menn varaðir við þeim. Þegar eg var í Skotlandi í sumar, spurðist eg fyrir uin hjá stjórnarnefnd landbúnaðarráðuneytisins þar, hvaða baðlyf væri bezt fyrir okkur að kaupa frá Eng- landi. Eg fékk það svar, að bezt mundi að kaupa Mc Dougalls baðlyf og svo Coopers. Og til viðbótar fékk eg að vita það þar, að þau baðlyf eru mest notuð í Bretlandi. Þeir sem gáfu mér þessar upplýsingar, og leyfðu mér að nefna nöfn sín með þeim, voru W. Barber, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.