Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 66

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 66
60 BÚNAÐARRIT það nauðsynlegra að greina hesfcakynin, því að reið- hestar og dráttarhestar þurfa að hafa ólíkt skapnaðarlag. Viljugir klárhestar eru beztir til útflutnings. En vekurðargangur er svo skemfcilegur og þægilegur og tölu- vert einkennilegur fyrir okkar hesta, og því er sjálfsagt, að halda honum við hjá reiðhestum hér á landi. Hjá sumum útlendingum eru vakrir hestar mikils metnir, og gætu orðið það meira, væru hestarnir rétt kyntir. Það er sama hestakyn á Hjaltlandi og hér að upp- runa, en þar eru þeir mikið minni, að eins 32—42 þml. á hæð. Hjaltlenzku bændurnir selja töluvert af þessum hestum, bæði beint til Ameriku og svo í kolanámur í Bretlandi. í Ameríku eru hestar þessir notaðir til skemtunar, bæði fyrir litlum vögnum og til reiðar handa börnum og unglingum. í Hjaltlandi er hestaræktarfélag, er heldur ættar- tölubók. Ættartala hvers tryppis er látin fylgja því, þegar það er selt, ef hún er til. Þetta eykur verð hest- anna, því að ættartalan bendir tíl þess, að vandað sé valið og kynið óblandáð. W. J. Gordon, hjaltlenzki bóndinn, sem eg hefi getið um hér áður, sagði mér, að bændurnir í Hjaltland fengju til jafnaðar fyrir hrossin sem hér segir: 1 v. tryppi .... 90 krónur 2 — — .... 180 -— 3 — — . . 252—270 — Hestarnir, sem við flytjum út eru — fullvaxnir — um 50 þml. á hæð. Ekki eru þeir óálitlegri til vinnu við kolanámur — sem eg óska þeim ekki — og svo geta þeir verið ágætir skemtihestar. Og til marg- víslegra smávika, t. d. að aka mjólk til borga og bæja, eru þeir notaðir utanlands, og fá alstaðar orð fyrir að vera sérlega duglegir og fóðurléttir. Nú sem stendur eru hestar hér í hærra verði en vanalega, vegna stríðsins. Áður en það hófst, var verðið um 80 kr. til jafnaðar. Arið 1909 voru fluttir út héðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.