Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 69

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 69
„Heygríma“ Heymæði eða heysótt í mönnum er of algengur kvilli hér á landi, ekki sízt í sumum sveitum. Munu flestir kannast við kvilla þenna, margir frá sjálfum sér, en hinir frá öðrum. Orsakir heymæðinnar þekkja líka allflestir. Þær eru vafalaust rykið úr heyinu, sem hrúgast ofan i lungun. Að vísu hafa öndunarfærin góðar varnir gegn ryki, en „enginn má við margnum11. Þessi varnartæki líkamans verða því alveg ofurliði borin, þegar að þeim berast, ef til vill daglega, mörg þúsund pottar af lofti, sem er einn þykkur rykmökkur. Rykið kemst þá alveg ofan í fínu lungnapípurnar, særir slímhúÖina í þeim, og þokar sér jafnvel smám saman út í sjálfan lungnavefinn. Missir hann þá fjaðurmagnið, verður harður og óþjáll. Þær afleiðingar af þessum árásum ryksins, sem merin fyrst verða varir við, eru oftast mæði, brjóst- þyngsli og langvint lungnakvef. Fyrstu árin batnar kvilli þessi alveg á sumrin, en haldi sjúklingurinn áfram að vera í heyjum vetur eftir vetur, þá fer brátt svo, að hann er ekki orðinn jafngóður á haustin, þegar hann að nýju þarf að fara í heyin. Eftir það ágerist veikin meir og meir, unz svo er komið, að sjúklingurinn varla kemst húsa á milli vegna mæði, hósta og þyngsla. Sem betur fer fara ekki allir svona illa, sem í heyjum eru. En fjöldi manna fær veiki þessa að einhverjn leyti. Þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.