Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 70

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 70
64 BÚNAÐARRIT ’virðast sumir svo úr garði gerðir, að þeir geti sér að ósekju verið í heyjum vetur eftir vetur, meðan þeim endist aldur. Eg býst þó við, að þeir menn séu færri en alment er álitið. Og brjóstveiki eldri manna á víst alloft rót sína að rekja til heyryksins. Ekki er heymæðin sjálf álitin banvæn, en hún lamar oftast mikið starfsþrek manna og vinnur þeim þannig ómetanlegt tjón. Og þá er það ekkí sízt, að hún ryður braut og býr í haginn fyrir ýmsar sóttkveikjur og hættu- lega sjúkdóma, og á þannig mikinn þátt í að stytta líf manna. Heymæðin er þannig eflaust einn af hinum mörgu brautryðjendum tæringarinnar. Ekki eiga heyin saman nema að nafninu til, hvað rykhættu snertir. Yerst býst eg við að séu hey úr mýrarflóum, leirug og sinumikil. En sérstakiega er mikið undir því komið, hvernig heyin verkast. Aö hrista og gefa illa verhuö hey er vafalaust langóhollasta starfiö viö íslenzJcan sveitabíisJcap, og þó víöar sé leitaö, og fyrir brjóstveiJca stórJmttulegt. Það mætti ætla, að eg með þessum orðum vildi fæla menn frá að gerast fjármenn eða íást við skepnu- hirðingu á vetrum, og mundu bændur mér lítt þakklátir fyrir slíkt athæfi. Ekki eru menn svo fúsir til þess að gerast fjármenn. — En þetta er ekki tilgangur minn, heldur þvert á móti vil eg benda mönnum á, að þeir að f>arfiausu stofna hellsu sinni og lífi í hættu, ef þeir ekki reyna að verjast rykinu úr heyinu betur en nú, gerist. Ætla eg að benda á eina rykvörn, sem reynst hefir, að því er bezt verður séð, óyggjandi. Heymæðnir menn hafa sagt mér, að þeir hafi reynt ýmislegt, t. d. að binda fyrir munninn, hreinsa háls og munn upp úr snjó o. fl., en alt er það auðvitað gagnslaust eða gagns- lítið. Undir eins og eg fór að stunda iækningar, komu menn til mín yfirkomnir af heymæði. Yildu þeir fá meðul við þessu. Margir geta sjálfsagt nærri, að meðul
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.