Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 72

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 72
66 BÚNAÐARRIT só að, nema sýna hana um leiö. Þó læt eg hér íylgja lýsingu á henni. Heygríman er trektmyndað hylki úr svörtu, kvoðu- bornu pjátri. Snýr víðara opið að andlitinu og lykur fyrir munn og nef. Á rendur þess er límdur gúmmí- hringur, sem er fyitur lofti. Má lina hann og herða eftir vild. Er svo um búið til þess að gríman falli sem bezt að andlitinu. í mjórra opi heygrímunnar, sem frá andiitinu veit, er fyrst pjáturbotn með 4 götum. Hver tvö götin lokast af blöðkum, sem opnast til skiftis við út- og innöndun. Framan á þessum pjáturbotni er lóð- rétt plata. Skiftir hún í tvö hólf trektaropinu á kafla. Yfir götum þeim tveimur, sem eg nefndi áðan og loftið á að fara inn um, er vírnet og þar ofan á svampur, sem vættur er í vökva nokkrum (glycerinedik). Hitt hólfið er tómt. Fyrir framan bæði þessi hóif er svo vírnet og þar ofan á bómullarflaga, sem alveg lokar fyrir trektaropið. Loks er öllu lokað með enn einu vírneti. Teygjuband er úr grímunni, til þess að spenna aftur fyrir hnakkann, og heldur það henni fastri að andlitinu. Þegar menn nú anda með áhaid þetta fyrir vitunum, þá síast alt ryk úr loftínu í bómullinni, sem yzt er, enda verður hún brátt kolsvört, og þarf að skifta um hana daglega. Siðan leikur loftið um svamp þann, sem eg nefndi, og verður við það aftur rakara og þægilegra. Öll er heygríman um 75 grömm að þyngd. Mönnum kann að virðast, sem þetta lesa, að hey- gríman sé mjög margbrotið áhald og torveld til notlc- unar. En svo er alls ekki. Allir komast fljótt upp á að fara með hana. Fyrst þegar menn setja upp grímuua, finst sumum hún óþægileg, en það venjast menn strax við eftir 2—3 daga. Til eru margar tegundir af ryksíum, og hefi eg fengið sýnishorn af nokkrum. Engin þeirra kemst í hálfkvisti við þessa heygrímu, og af þeim ryksíum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.