Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 73

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 73
BÚNAÐARRIT 67 eg hefi séð, er þetta áreiðanlega sú, sem er langörugg- asta vörnin gegn rykinu. Oftast full vörn. Eg hefi enn ekki mikla reynslu hvorki í þessu né öðru, en það sem reynsla mín í þessu efni nær, þá virðist hún eindregið benda á, að heygríman eigi mikla íramtið fyrir sér meðal íslenzkra bænda. Á hún að ryðja sér til rúms og komast inn á hvert einasta heimili. Heygrímur þessar hefi eg hingað til selt á 5 krónur hverja, en þess skal getið, að eg heíi að eins keypt fáar í einu og enn ekki getað rannsakað, hve miklu ódýrari þær kunna að verða, ef mikið er keypt af þeim.; ;Ef þær nú endast 2—5 ár, eins og reynslan virðist benda á, þá er það lítt tilfinnanlegur kostnaður fyrir hvern sem vera skal, 1—2V2 króna á ári. Ef eg útvegaði mönnum mikið af þessum heygrímum, þá mundi eg einnig gera mitt til að fá þær gerðar endingarbetri, eftir því sem reynslan benti til. Heilsan er öllum dýrmæt, og þá ekki sízt fátækum fjölskyldubæudum, sem eru einyrkjar og verða eingöngu að treysta á afl sitt og heilsu. Er því svona lítill skattur fljótur að verða gróðafyrirtæki, ef hann verndar heilsuna. Þó eg hér að framan hafi eingöngu talað um fjár- hirðana, þá eru margir fleiri, sem geta haft stórgagn af áhaldi þessu, t. d. kvenfólk, sem mikið er í reyk og ryki. Þær hafa margar orðið brjóstveikar á slíku. Fleira má nefna, en af því þessum línum er sérstaklega beint til bænda, þá læt eg þetta nægja. Það getur vel verið, að fleiri en eg hafi þegar orðið til þess að útvega mönnum áhald þetta, og er það ekki ætlun mín að draga mér neitt frægðarorð fyrir þessar tilraunir mínar; sízt þá hafa það af öðrum. En af því að eg hefi aldrei séð neitt um þetta ritað, þá vildi eg vekja athygli bænda á reynslu minni í þessu efni. Ekki má þó gleymast að nefna það, að Steingrímur læknir Matthíasson bendir mönnum einmitt á, í hinni nýút- komnu, ágætu heilsufræði sinni, að nota ryksíur í heyjum. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.