Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 75

Búnaðarrit - 01.01.1915, Blaðsíða 75
Nokkur orð um byggingar. Oss er stórum að fara fram í húsagerð. Það má sjá glöggan mun með ári hverju, þó mikið, mjög mikið, vanti á til þess, að alt sé sem skyldi. Pyrstu steinsteypuhúsin reyndust víða mjög illa. Þau voru köld og rakasöm, og kvað svo mjög að þessu, að ýmsir fengu algerða ótrú á þessu byggingarefni. Orsökin var sú, að bæði var steypuveggurinn miklu kaldari en flestir höfðu ætlað og steypan lítt vatnsheld. Nú vitum vór, að einfaldir steypuveggir eru of kaldir fyrir sveitabýli vor. Vér vitum, að lofthol í veggjum er næsta lítil trygging gegn kuldanum, þó betri sé en ekki. Vér höfum rekið oss á, að steypan fer mjög eftir því, hversu verkið er unnið, og að mesta áhætta fylgir því, að hafa ekki einn alvanan trúan mann við stein- smíði á hverju húsi. Vér vitum, að steypt ibúðarhús verður að þilja innan og helzt nota auk þess tróð, ef þau eiga að verða hlý, en að hins vegar má fá þau svo hlý sem vera skál, með því að hafa tróðlagið nægilega þykt. Þá má og fullyrða, að þó steypunni fylgi sá voða- galli, að hún dregur ákaft vatn í sig, þá má þó fá hana fullþétta, ef efni er gott, vinnan vel af hendi leyst og sement ekki sparað um of. Það er því enginn vafi á því, að vér getum gert steinsteypuhús vor traust, hlý og rakalaus. Þetta er þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.