Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 83

Búnaðarrit - 01.01.1915, Síða 83
BÚNAÐARRIT 77 haugstæði, for og salerni, og margt af haugshúsunum og forunum er gert á seinustu árunum. Engum þeim, sem hafði á 5 árunum seinustu gert haugshús og for, var synjað um verðlaun, þó að dagsverkatala hans að öðrum jarðabótum væri ekki mjög há, og því er það, að verð- launafjárhæðin hefir þetta ár orðið allmiklu hærri en áður. Nokkrum nýbýlismönnum voru veitt verðlaun, þó að dagsverkatala þeirra væri miklu minni en annars er talið þurfa til að hljóta verðlaunin. L.eiðbeining' í húsagerð. Styrk þann til leiðbeiningar í liúsagerð, sem veittur er i 16. gr. 14. tölul. núgildandi fjárlaga, heflr Stjórnarráðið veitt Jóhanni Fr. Kristjánssyni húsagerðarmanni, sem nú er seztur að í Reykjavík (Grettisgötu 6), og hcfir sett bráða- birgðarcglur um stárf hans scm hór segir. Leiðbeiningarstarfið á að visu að taka til alls þess, er að því lýtur, að bændur geti bygt sem huganlegast, traust- ast og ódýrast, bæði íbúðarhús og útihús, cftir því sem á- stæður leyfa og við verður komið, en serstaklega þó bein- ast að því, að þeim lærist að gera steinsteypuhús svo að verkið sé að öllu leyti vandað. Að vetrinum er ætlast til að leiðbeiningamaðurinn geri uppdrætti og áætlanír fyrir þá sveitamenn, sem þess óska, og svari öðrum fyrirspurnuin þeirra. Ef timi vinst til, er ætlast til að liann vinni að uppdráttum fyrirmyndar-sveita- bæja með ýmsri gerð og stærð i því skyni, að þeir upp- drættir verði síðan prentaðir mönnum til leiðbeiníngar, á- samt áætlunum um byggingarkoslnað. Bessir uppdrættir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.